Thursday, March 01, 2007

Kamma i Kina

Nu er eg svo sannarlega i Kina. Hefdi getad sleppt ollum skartgipum og finum fotum og verid i godum malum, her verda fa taekifaeri til ad nota thau byst eg vid. Ibudin er frekar stor fyrir okkur Dom, vid erum anaegd med thad, vid verdum anaegdari thegar kinversku adstodarkennarar okkar flytja ut. Thurfum lika ad kaupa alla skapa og svona lagad en thetta verdur flott held eg. Getum farid med rutum til annarra borga i Kina og eg byst vid thvi ad vid munum gera thad ospart. Eg er vist med internetid heima, ibudin min er nefnilega a skolalodinni!!! Allir nemendur og kennarar bua a skolalodinni thvi skolinn er fyrir utan baeinn sem hann er i (sem er baer nalaegt Yun Cheng i Shang Xi heradi). Fyrir ykkur sem hafa ahuga a ad heimsaekja mig tha er thetta svo sannarlega god leid til ad upplifa hid raunverulega Kina og vid erum med aukaherbergi. Aetla ad reyna ad laera Mandarin ASAP, tho thad se stud ad leika ad madur vilji kaupa handklaedi, fotu, tuskur, thvottaefni o.s.frv.
Gudi se lof hvad eg er nu god i actionary!
Enskukennararnir tala ekki einu sinni ensku....
Thad eru 4000 nemendur og 40-50 i hverjum bekk, vid kennum 22 / 24 bekkjum a viku, alltaf sama namsefnid, alltaf nyr bekkur... Byrjum ad kenna a manudaginn, thangad til aetlum vid ad vinna i thessari ibud og reyna ad venjast thessu lifi.

No comments: