Friday, October 26, 2007

Let's go somewhere cool.

Um daginn for eg til einskismannslands. Eg vard ad fara thvi eg matti ekki vera lengur i Hong Kong. Eg for utur Hong Kong. Eg gekk ad landamaerum Kina. Thar a milli matti finna mat sem er dyrari en matur i Kina en odyrari en matur i Hong Kong. Mer fannst thad vid haefi. Eins og eg sagdi, gekk eg ad landamaerum Kina. Eg for ad immigrations.

"You need a VISA"
"I have a student visa"
"You need a visa for China"
"I don't want to go to China, I want to go to Hong Kong"
"You just came from Hong Kong"
"I know and I want to go back"

Mer var bent a ad snua vid. "Excuse me, which way is Hong Kong?" - "It's up one floor". Thetta fannst mer fyndid. Fyndid og significant. Eg gekk tilbaka, eg fann manninn i graenu fotunum og hann hjalpadi mer ad rettri skrifstofu. Thar var mer sagt ad thetta vaeri ologlegt og ad eg yrdi ad fara til Kina og koma aftur inn. Eg var vonsvikin a svip og sagdi "ohhh". Madurinn vorkenndi mer og akvad ad tala vid yfirmann sinn. Hann gekk burtu med passann minn. Hann kom aftur. Med passann. Their akvadu ad gera undantekningu og stimpludu passann og alles. Eg ma samt ekki segja folki thad. Verst ad eg var ad blogga um thad. Nei, eg ma ekki segja samnemendum minum fra thessu thvi thetta er vist algjort undantekningartilfelli. Eg var svo fegin, thegar eg sa Shengzhen utum gluggann gret eg naestum vid tilhugsunina um thangad thyrfti eg ad fara. Sem betur fer matti eg snua vid. Eg vil ekki vera i Kina. Ekki nuna. Aldrei i Shengzhen.

Held eg ferdist eitthvad um Kina i desember thegar eg kann sma i tungumalinu og er i frii.
Pantadi flugmidann minn aftur til Hong Kong. Oneway, sjaum til hvert eg fer eftir thetta og hvenaer. Thad er oakvedid.
Eg fer til Islands 16. des og fer thadan aftur 7. januar.
Eg hlakka til.
Jolamatur. (Ja eg var ad tala vid Eddu i simann).

Tuesday, October 23, 2007

Kamma djamm djamm

Vaka litla saeta fraenka min sem eg verd bradum ad haetta ad kalla litla sagdi "thu ert nu meiri djammarinn" vid mig um daginn og mer fannst thad fyndid. Eg verd nefnilega ad vidurkenna ad djamm er ansi skemmtilegt thegar rett er farid ad. Eg er buin ad eiga 3 skemmtileg djomm milli fimmtudags sidustu viku og manudags thessarar. Manudagurinn var threfaldur afmaelisdagur, Joi, Grace og Marino (nyi italski vinur minn).

Vid akvadum ad skella okkur a happy hour i tilefni thessa, vid erum Kamma, Grace, Dominic og Philip. Sidan hittum vid fleiri vini og forum ut ad borda a Sahara's. Thar er moroskur matur, vatnspipa, godir kokkteilar og frabaer thjonusta. Aedisleg stemning og gaman ad fagna. Sidan fann Dominic, snillingur, barinn sem Thorgerdur syndi mer thegar eg hitti hana her fyrir rumu ari sidan. Thar er haegt ad fa daiquiri med sukkuladi utan a glasinu, hreint nammi. Vorum nuna aftur bara 4 saman. Hittum tha flugthjon sem vid hofdum rekist a a djamminu sidasta sumar aftur. Thetta er nefnilega litill heimur eftir allt saman.

A laugardaginn for eg i Ocean Park, klaedd eins og norn, med thessum somu 3 vinum, thad var otrulega gaman. Vorum med VIP passa thannig ad vid thurftum aldrei ad bida i rod (thad voru skilti i midjum rodunum sem a stod "waiting time approximately 90 minutes"!!!) og forum i haunted houses og svo a djammid i Lan Kwai Fong, enntha utotud i gerviblodi og i buningum en folk tok vel i thad. Folk tok jafnvel betur i thad thegar vid thvodum thad af okkur og vorum eins og edlilegt folk a ny.

Fostudagurinn var yndislegur, vaknadi heima hja Grace vinkonu minni og vid forum ad synda og liggja i solbadi og bua til tunfisksalad og chilla og chilla. Sem var einmitt thad sem vid thurftum a ad halda eftir brjalaedi fimmtudagsins thar sem vid forum med 20 eda 30 manns ur skolanum a open bar og drukkum og spjolludum og skemmtum okkur konunglega. Vid holdum allavega ad svona skemmti konungar ser.

Nuna er eg ekki djammandi thvi bradum eru prof hja mer, baedi skrifleg og munnleg. Skemmtilegt nam en thad er mjog krefjandi. Mjog, mjog, mjog. :) Eg aetla samt ad byrja i kinverskri sjalfsvarnarithrott sem eg man ekki hvad heitir, eg hlakka mjog til! 3 aefingar a viku.

Friday, October 19, 2007

Halloweeeeeen

Thetta hef eg sagt adur og thetta mun eg vafalaust segja aftur.
Uppahaldsordatiltaekid mitt er "Thetta gaeti eins verid kinverska fyrir mer".
Eg hugsa thetta alltaf thegar eg skil ekki eitthvad i skolanum.
Svo hlae eg og pota i hvern sem situr vid hlidina a mer og bid vidkomandi um ad utskyra hvad kennarinn er ad bladra um. Stuttu sidar skammar kennarinn sessunaut minn fyrir ad tala i tima og eg hugsa um lysingarord sem madur a helst ekki ad segja upphatt og alls ekki vid kennarana sina. Eg utskyri ad eg var ad reyna ad fatta eitthvad en akkurat thessum kennara virdist finnast mjog modgandi ef einhver skilur sig ekki og bidur mig um ad faera mig annad. Eg hunsa thessa uppastungu thvi eg veit ad eg myndi ekki skilja hana frekar tho eg saeti fjarri vinum minum. Ekki misskilja mig, eg er ekki slaemur nemandi sem skilur ekkert og truflar alla adra. Thad eru tveir slikir i bekknum minum, annar theirra er ad sitja kursinn i annad sinn og hleypur stanzlaust utur kennslustofunni til ad tala i nyja simann sinn (sem eg veit ad er nyr thvi hann kom med baeklinginn sem fylgdi med i skolann i nokkra daga eftir ad hann keypti simann og studeradi baeklinginn vel og lengi i timum) og "gleymir heima" hverju einasta heimaverkefni (thad eru ca. 7 verkefni a viku sem vid thurfum ad skila inn). Hin er skrytnari. Flestir lysa henni sem "Shrek". Thad er ekki fallega gert thvi hun lykist Shrek mjog mikid utlitslega sed. Hennar spurningar byrja oftast med ordunum "Can I say" og sidan segir hun eitthvad, kennarinn horfir a hana ringladur og bidur hana um ad endurtaka setninguna, hun endurtekur hana (alltaf mjog langar setningar) og kennarinn bidur hana um ad skrifa thetta nidur og syna ser thvi hann skilur hana ekki. Thetta tekur sinn tima en er ekki jafn pirrandi og thegar hun spyr "in cantonese we say matyeah, can I say that in putonghua?", kennararnir svara oftast med "No... That's Cantonese!". Samt spyr hun aftur naesta dag.
Oftast tekst mer ad lata hana ekki fara i taugarnar a mer, stundum gerir hun thad samt. Olikt nokkrum samnemanda minna hef eg aldrei tjad mig um godar leidir til ad myrda hana. Eg hef hins vegar svarad spurningum hennar til kennarans einu sinni eda tvisvar. I hope I haven't scarred her for life.

Kennari: You can write the names of the objects in any language you like, just make sure your partner doesn't see them, you can write in Iceland-language (Icelandic er othekkt ord), German, English, Korean, Japanese... haha ;)
Stulkan: What about Spanish? Can I write them in Spanish?
Kamma: No donna, not Spanih. ANY language except for Spanish. That's the only language Chinese people really hate.
Donna: Really????

Eg gat ekki svarad thessu thvi hun var einlaeglega ad spyrja hvort thetta vaeri sannleikurinn. Eg byrjadi heldur ad vinna og thakkadi Gudi fyrir ad thennan dag hafdi hun ekki sagt "I accepted God into my life" fyrir klukkan 10 um morguninn svo eg heyrdi til.

Stundum vildi eg oska thess ad eg vaeri ekta Asiubui, ekki Islendingur sem byr i Asiu heldur medal theirra sem geta hlegid upphatt og skemmt ser konunglega yfir thvi ad einhver hafi sagt "Bokin er David" frekar en "David a bokina". Thessi otrulega hamingja sem skin ur andlitum theirra er eftirsaekjanleg en eg kann ekki ad nalgast hana. Thad munar bara einu ordi a setningunum a kinversku, eg skil ad folk gleymi thessu ordi. Thad er annad sem mer finnst snidugt og ahugavert, "Kan shu" er ad lesa bok i akvednum tonum en ad hoggva nidur tre i odrum. Ad sja og ad sofa hja hafa svipadan framburd thannig ad setningin "Eg sa hann i gaer" hefur allt adra merkingu thegar japanski strakurinn segir hana. Mer fannst mjog fyndid ad sja kennarann minn segja hatt og snjallt "Don't say gan, gan means F***". Ordid sem hann vildi segja var "kan".

Eg fekk vinnu sem grafiskur honnudur fyrir bar i Shanghai, thau redu mig sem grafiskan honnud thvi logum samkvaemt mattu thau ekki rada mig sem barthjon. Eg hannadi postkort handa barnum og bid nu eftir domi theirra. Fae eg ad halda starfinu? Aetla thau ad borga mer eda fila thau thetta ekki. Ef thau fila thetta ekki aetla eg ad kaupa mer beret, drekka mikid kaffi og tala um hid erfida lif misskilinna listamanna i heila viku. Thegar eg fer i kaffinkoma haetti eg ad svara emailum. You have been warned.