Wednesday, June 20, 2007

Timarnir breytast og mennirnir med

Eg er ekki lengur enskukennari i Kina.
Nuna er eg tvitugur turisti i Taelandi.
Taeland er yndislegt yndislegt land, heitt land thar sem ma hanga a strondinni, folkid er gott og vinalegt, maturinn er aedislegur, allt er odyrt. Thegar allt er odyrt gerir madur meira fyrir peninginn sinn en eydir alveg jafn miklu. Nudd og luxuslif, manicure og pedicure o.sfrv. o.sfrv.
Margt hefur breyst, nu er Dominic skollottur Thjodverji og eg er komin med dredda.

Eg helt alltaf ad Kinverjar hefdu ofgafullan ahuga a pingpong en Taelendingar taka thad allt saman skrefi lengra. . .
Eg syni ykkur her med myndir (before & after) af okkur Dom og thid getid sagt mer hvad ykkur finnst um breytingarnar!
Hotelid er by the way dasalegt.
Eg nenni ekki ad vera med sima i sumar, er sjaldnast meira en viku a sama stad thannig ad thid hringid bara i mig i haust.
Mun kikja odru hvoru a emailid mitt sem er kamma.thordarson@gmail.com ef thid viljid senda mer linu eda myndir af ykkur!

Ja ein stutt saga um hve gafud eg er og pro i beach-vacations:

Eg notadi kremid sem madur ber a moskitobit sem flugnafaelu og var rosalega hissa naesta dag thegar eg var komin med 13 bit! Nuna nota eg rettu flugnafaeluna en eg er bara svo saet ad thessi skordyr standast ekki matid.










Saturday, June 02, 2007

JUUUUUUUUNI!

Juni er godur manudur, serstaklega i ar, eftir tvaer vikur fer eg hedan og fer ad ferdast ferdast ferdast, svo a eg lika tvitugsafmaeli bradum (eg aetla ad halda upp a thad med thvi ad borda koku med Dominic, segid svo ad eg se ekki spennandi) og sidan er lika 17. juni, thjodhatidardagur Islendinga! Frabaer manudur, loksins kominn!

Elsku vinir minir sem eru nyordnir studentar; eg vil fa myndir. Eg heimta MYNDIR. Sendid mer myndir, please.
Og ja... til hamingju med utskriftina lika!