Wednesday, December 22, 2004

Vetur, sumar, vor og haust - eg gaeti elskad thig endalaust



Jolaball skolans mins var svo miklu betra en eg bjost vid, folkid var otrulega hamingjusamt, kynnarnir voru frabaerir, hljomsveitin var aedisleg og thegar allt kom til alls var thetta dasamlegt kvold.
Eg vann m.a.s. japanska "body shop korfu". Thad eru ekki jol ef thu faerd enga sapu.
Mer fannst fyndid ad eg vann thetta i "lucky draw" med numerid 44. Thetta er areidanlega oheppilegasta numer sem thu getur fengid i Kina. 44 er sagt "fjorir fjorir" eda "sei sei" sem hljomar navaemlega eins og "deydu, deydu".
Haedum med tolunni 4 i er m.a.s. sleppt i morgum hahysum. Thannig ad ef thu byrd a fimmtugustuogthridju haed tha er thad alls ekki fimmtugastaogthridja haed heldur einhver mun laegri haed (*nenni ekki ad reikna). Thad eina sem var ekki skemmtilegt var ad Ambra kom med Alexondru og thaer voru "too cool for school" thaer eru nu bara "too cool" fyrir allar 10.000.000 manneskjurnar i Hong Kong.

I gaer var grill med bekknum minum - thad var virkilega skemmtilegt. Forum i goda leiki og allir skemmtu ser konunglega. Eg var ad brenna a strondinni 22. des! Thad hefur aldrei gerst adur. Sidan for eg ad versla med Chi Ying og wow, nu skil eg hvers vegna Kinverjum finnst svona gaman ad versla, thetta er ekkert eins og ad versla i Evropu, thad er ekkert stress, madur er bara ad rolta um med vinum sinum, spjalla og hlaeja. . . ef madur ser eitthvad snidugt kaupir madur thad.

Dagurinn var snilld en atti sinar myrku hlidar.
Samuel tilkynnti ad hann faeri til Canada 2. januar og kaemi aftur i lok juni.
Thannig ad eg se hann liklegast aldrei aftur.
Aldrei.
Hann er astaeda thess ad eg valdi edlisfraedi, besta "first impression" sem nokkur hefur haft og virkilega skemmtilegur. Hann og Chi Ying eru 2 theirra sem eg hlakka til ad hitta a hverjum morgni *thad eru svona fimm manns* og thau aetla baedi ad yfirgefa landid um jolin. Naesta onn verdur odruvisi, eg mun sakna theirra virkilega mikid thvi eg elska thau. Eg vona bara ad theim lidi vel i Bandarikjunum/Canada og ad okkur takist ad halda sambandi.


Monday, December 20, 2004

Don't jump in the water if you can't swim



Eg trui thvi ekki hve stutt er til jola, thad eru engar smakokur a heimilinu og enginn snjor a gotunum! Eg er ekki einu sinni komin med leid a jolalogum, thau eru ekki i sifelldri spilun! I dag threif eg ibudina, skuradi, golfid skin! Eg eldadi lika kvoldverd, fyrir 4 manneskjur fyrir 500 kr! Eg var mjog stolt thar sem eg var von thvi ad eyda 2,500 kr i maltid handa 2 manneskjum a Islandi. I dag sagdi "mamma" min mer lika fra folki sem reynir ad stela ollum verdmaetum fra saklausu folki sem sefur i hotelherbergjum. Thad mikilvaega er ad syna ekki ad thu vaknir heldur thykjast sofa. Ef thjofarnir halda ad thu thekkir tha drepa their thig bara, flestir hafa nefnilega drepid mann adur og their eru aleg jafn mikid hengdir fyrir ad drepa einn mann og tvo!
Akvad ad segja ommu thetta ekkert fyrr en eg vaeri komin, heil a hufi, heim til Hong Kong aftur.

Raedukeppnin

Eg fraus, i fyrstu raedunni minni sagdi eg eitthvad vitlaust, tha fannst mer allt gerast i slow motion! Eg endurtok thad - aftur vitlaust! Tha sagdi eg eitthvad sem var enn ekki rett, byrjadi ad svitna og bjost vid thvi ad eg myndi stama. Eg hugsadi bara "Eg kludradi thessu" og vonadi ad vinkonur minar myndu fyrirgefa mer. Thaer gerdu thad og vid unnum! Jenny var raedumadur kvoldsins, eda rettara sagt morgunsins og va hvad eg var stolt!!!
I seinni raedunni minni skalf eg. Allan timann. Svo toku domararnir ekkert eftir thessum mistokum, eda their minntust ekki a thau! Hrosudu bara raedunum, taktikinni og sogdu ad thetta og hitt hefdi verid frabaert. Eg verd ad aefa mig ad flytja raedur. En ja, thad er ometanleg tilfinning ad vinna svona sigur med lidi. Thessu lika frabaera lidi, thaer eru svo gafadar og skemmtilegar og stodu sig med prydi! Jenny vann eins og eg sagdi adan, raedumadur morgunsins og an Jennifer hefdum vid ekki unnid thetta, hun var su eina i lidinu sem mundi eftir thvi ad svara einhverju sem their sogdu! Vid unnum, vid unnum, VID unnum! Fyrirlidi hins lidsins sagdi i lokaraedunni sinni "Vid erum sammala hinu lidinu ad strid haettir aldrei..." thegar umraeduefnid var "Strid er naudsynlegt fyrir frid og their voru fylgjandi.... hann hefdi eins getad tekid haglabyssu og skotid sig! :) Thetta var virkilega dasamlegt, fae vonandi myndir bradum og skelli theim hingad! Tha getid thid sed lidid mitt! Nuna a eg bara myndir fra jolabollum.





Haha, jolaball AFS... eg get synt ykkur myndir!






Fyrst var eg i saeluvimu thvi eg kom beint fra raedukeppninni. Eg brosti og brosti og brosti!
Hef komist ad thvi ad ef thu brosir til Kinverja likar theim vel vid thig!





Svo byrjadi eg ad flytja raeduna mina, Alexander var ad thyda yfir a kinversku! Thad var augljost ad ballid yrdi hormung, thetta var skipulagt af AFS (=omurlegir leikir sem enginn nennir ad taka thatt i, folk vill bara borda og spjalla saman en neeeiiii, forum i leiki). Allavega gat eg ekki ad thvi gert ad vera kaldhaedin.
I alvoru, eg REYNDI ad vera einlaeg en herna sjaid thid mynd af mer ad segja "Eg held ad thad verdi gaman hja okkur i dag":






Takid eftir svipnum!
Thad sem eftir var ballsins reyndi eg ad halda andlitinu, vera svolitid pro en tha gerdi eg thau mistok ad segja "Eg vona ad thid hafid oll skemmt ykkur vel i thessum leik" (leikurinn var hrikalegur) og tha flissadi Alexander thanngi ad eg sprakk ur hlatri og hlo naestu halfu minutuna. Semsagt: "Eg vona ad thid skemmtud ykkur vel i thessum leik, hahahhahahhahahahhaha" sem var ekkert serstaklega kurteist, en thad var fyndid og folkid hlo! :) Svona uppakomur eru astaeda thess ad eg hlo bara thegar Ming sagdi ad vid Alexander vaerum godir kynnar, lygari!






Thad var aedislegt thegar hun sagdi okkur ad You Ching aetladi ad halda nokkra leiki og eg spurdi Alexander i sifellu hvort eg segdi nafnid i rettum tonum. Ad lokum svaradi hann "Hvad i andskotanum ertu ad tala um? Sidan hvenaer skipta tonar mali i ENSKU?" - gaurinn het "Eugene". Vups! :)
Eftir thetta forum vid, nokkrir skiptinemar til Tsim Sha Tsui! Thad var gaman og eg hitti Christina en nuna er hun farin til Filippseyja og svo fer hun heim til Bandarikjanna. Afhverju "hata eg Amerikana" en hver einasti Kani sem eg hitti er frabaer?Hmmm..
Eftir thetta forum vid Dominic saman a TGI Fridays sem var snilld :) Eg hafdi ekkert bordad allan daginn og fekk loks storan hamborgara, franskar og finasta kokkteil :) Dominic tok mynd af mer sem hann lofadi ad senda mer, jaeja, thad var frabaert ad fagna sigrum i raedumennsku i Hong Kong (hann vann raedukeppni skolans sins) - gott mal :)
Eg elska ad fara med honum a TGI Fridays, thegar vid erum buin ad vera gift i 10 ar og komum aftur til Hong Kong.... hahaha!

A sunnudaginn for eg i jolabod med fjolskyldunni, thad var flott - elegant. Thetta var party pianokennara "mommu" minnar. Eg er sammala "pabba" minum ad eg hefdi att ad spila Mary had a Little Lamb a flygilinn fyrir gestina. Eftir thetta runtudum vid i Hong Kong sem er unadslegt, va! Svo var kvoldmatur med fjolskyldu "modur" minnar, sjavarrettir og eg drakk te med ollum 11 rettunum.








Ja, eg er anaegd :)


Thursday, December 16, 2004

What the world needs now is love sweet love, that's the only thing that there's just too little of!



Eg bidst afsokunar a ad thid faid jolakortin min oll seint. Eg gleymdi ad setja thau i post. Eg er ekki utan vid mig.
I dag er afmaeli "mommu" minnar :)
Eg held eg eigi ad elda, helst eitthvad sem er ekki "oily".
Ekki steikja - ekki baka... byst vid ad gufusjoda eitthvad snidugt.
Tharf nuna ad fara ad sofa, var ad koma heim ur skolanum og klukkan er half 2 en eg tharf ad vinna upp mikinn svefn. Virkilega mikinn svefn.
A morgun er sidan raedukeppnin og jolaball AFS.
Allar raedur eru loksins, loksins, LOKSINS tilbunar!!! :)
Sidan aetla eg ad reyna ad kaupa mida a REM tonleikana (tho their seu i mars) um helgina.
Threytt.

Tuesday, December 14, 2004

War is essential to peace.



Thetta er umraeduefni raedukeppninnar sem er a laugardaginn, thetta er astaeda thess ad eg blogga ekki - thetta, jolakortin og raedan fyrir jolaball AFS.
Vid erum ekki ad tala um ad strid se gott eda slaemt.
Vid erum ad tala um hvort thad se naudsynlegt til ad hafa frid.
Eg er a moti.
Buid ad vera gaman hja mer med mina vestraena hugsun ad koma med hugmyndir ad hlutum sem vid gaetum sagt og vera sagt af minum kinversku vinkonum ad thad se ekki god hugmynd og ad thetta megi ekki.
I sambandi vid alternatives tha ma eg ekki nefna kapitalisma, eda eg ma ekki reyna ad segja ad hann se frabaer. Eg get ekki nefnt Falun Gong sem daemi um fridsamleg motmaeli.
Kinverska rikisstjornin segir ad stability = peace.
Thau syna lika fram a ad stability naist med stridi.
Thess vegna holdum vid thvi fram ad peace se, thvi midur, einungis ideal nuna.
Thetta verdur ahugaverd keppni, tho eg segi ekki meira um hana ad svo stoddu.
Ju eg verd ad minnast a eitt, eg er ordin miiiiiiiklu betri i sogu og serstaklega landafraedi vegna thess ad eg er ad undirbua mig undir thetta.

Jolin herna!
Hvada jol?

Sumir fara i fri, thad er satt - sumir fara i fri 24.12 og eru fra vinnu i einn eda 2 daga.
Folk fer a morg boll og hittir vini sina oft.
Fjolskyldan er eiginlega aldrei saman, bara til ad borda maltid a adfangadag.
Su maltid gaeti verid nudlur a veitingastad.
Thad er enginn snjor.
Thad er jolaskraut og jolalog en thegar madur ser og heyrir thetta jolastuss tha hugsar madur osjalfratt "skreytingarnar eru flottari en heima, mun flottari, en thau vita ekki einu sinni hvada dag thau eiga ad opna pakkana".
Thetta er samt gaman, fyndid ad lysa islenskum jolum og m.a.s. Evropubuar heillast af islensku jolasveinunum. Heillast er hugsanlega ekki retta ordid, thau hlaeja allavega.
Eg lysti islenskum jolum fyrir fjolskyldunni minni, eftir vinnu vilja thau hafa svona!
Thannig ad eg er bedin um ad elda.
Ekta jolamaltid.
A heimili thar sem thad er enginn ofn.
Nanna fraenka (kokkur) var bedin um rad - fyrir 3 vikum... annadhvort er eg gleymd eda henni datt ekkert i hug.
Mamma stakk upp a risotto.
Eg held eg einbeiti mer ad mestu leyti ad eftirrettinum, sem minnir mig a thad ad mig vantar uppskriftir ad jolasmakokum! Aetla til vinar mins ad baka!!! Help me, please (hafdusamband@hotmail.com).
Eg hef ovart kennt systur minni ad yppa oxlum. Eg sprakk ur hlatri thegar eg spurdi hana spurningar og hun svaradi ekki heldur yppti oxlum (rosalega ofleikid hja henni).
I morgun var hun ful uti i mig.
I gaer sagdist eg ekki vilja spila vid hana thvi thad tok hana 80 minutur ad borda kvoldverdinn sinn. Og sama hvad hun noldradi let eg ekki undan. Thegar hun aetladi ad grenja til ad fa thetta sagdi eg henni ad ef hun myndi grata myndi eg hunsa hana thad sem eftir vaeri kvoldsins. Hun haetti vid ad grata.
I morgun spurdi hun mig "Kamma, is daddy a boy or a girl?"
"A boy"
"Then you is also a boy"
"Why?"
"Because I want, you didn't play card game with me"
"Oh well, I'm going to school - you have fun at school"
"Will you come home for dinner?"
"Yes"
Nu er eg viss um a hun hafi hugsad "damn" en hun hefur ekki ordafordann i thad :) Eg passa mig tho ad kenna theim ekki svona lagad... er buin ad laera mikid af blotsyrdum a kinversku en mer er alltaf sgt ad Ambra se betri i thessum hluta kinverskunnar thvi eg meina thetta aldrei segi "bahpo" (bitch) allt, allt of vinalega.
En ef eg er reid mun eg oskra a folk "LATTU MIG VERA, FARDU UT"...
Verst ad eg hef aldrei taekifaeri til ad nota frasann.
Thid sem erud alltaf ad sp. "kanntu kinversku" - eg get sagt fra deginum minum og spurt basic spurninga en eftir thaer deyr samtalid, folk drepur thad med enskunni.
Eg er lika haett ad segja "hvadan er eg?" i stadinn fyrir "eg er fra Islandi" (tonamunur) og heyri mun a ad skilja/litur/borda (lika tonamunur).
rum/ ad skila inn heimanami / blotsyrdi (meiri tonamunur)
andlit / nudlur ... thetta er langur listi og eg er anaegd ad heyra muninn, get enn ekki sagt hann og thvi midur er oft setningin alveg jafn rett hvort sem eg segi eins og "eg borda bara litid" er ordad alveg eins og "eg skil bara sma".

I gaer horfdi eg a Sound of Music med Thorsten. Eg vard fyrir vonbrigdum thvi lagid "I feel pretty" er ekki i Sound of Music... lika vegna thess ad thegar madur reynir ad braeda sukkuladi i orbylgjuofni tha festist sykurinn allur saman og ibudin stinkar.

Tuesday, December 07, 2004

Folk folk folk

Jaeja, eg er ad skrifa jolakort en thad gengur ekki alveg nogu hratt, akvad ad lesa dagbokina mina thvi eg nenni ekki ad skrifa alltaf thad sama! Mer fannst mjog fyndid ad lesa um fyrstu vidbrogd Dominics thegar hann hitti fjolskylduna sina en thau voru "I hate zem, I'm sorry butI hate zem" nuna er hann algjorlega "I love them, I really do love them" og ja, gaman ad sja hvernig hlutirnir breytast!
I dag laerdi eg ad segja "Enginn skal vera vinur vina ovina sinna" a kinversku.
Thad voru fleiri quote ur Havamalum i thessari bok sem er baedi a ensku og kinversku og hafdi eg gaman ad thvi. JoiB sendi mer SMS i nott og gladdi mig rosalega, serstaklega med ad enda smsid a "missyoukissyoutissju" sem eg hlo natturulega yfir.
Thad er undalegt ad thegar eg er ekki astfangin les eg um astina og thegar eg er ekki svong skoda eg uppskriftir.
Eg fann arabiskt proverb sem segir einmitt thad sem eg er alltaf ad reyna ad segja folki i odrum ordum "he who speaks ill of others in your presence will speak ill of you in your absence". Eg tholi nefnilega ekki thegar folk kemur til min og byrjar ad tala illa um folk, hvernig a madur ad treysta thannig folki? Thad er annad sem fer i taugarnar a mer og thad er folk sem er sikvartandi, talar aldrei um neitt gott eda fallegt - bara vandamal og hvernig allir eru vondir vid thad. Thegar thad eru kannski ekkert allir vondir vid thad. Eg fordast svona folk.
Eg var ad skoda siduna hans Joss og fann thar fyndid quote:

I've learned that you cannot make
someone love you. All you can do is
stalk them and hope they panic and give in.



Thursday, December 02, 2004

Heimilisfangid mitt



Eg er ad skrifa jolapostkortin min nuna af otta vid ad thau komi annars ekki fyrr en arid 2005 thvi postmennirnir i Hong Kong fara i fri um midjan desember!

Tha datt mer i hug ad e.t.v. langar ykkur ad senda mer jolakort en erud ekki med heimilisfangid mitt. Nuna aetla eg ad baeta ur thvi!

Kamma Thordarson
City One ShaTin (block 35)
25/F, Flat A
ShaTin, N.T.
Hong Kong

Nu verda engar afsakanir teknar gildar og ef eg fae ekki postkort fra ykkur telst thad hrikaleg vanraeksla. Eins og thessi faersla telst salraen kugun.
Ef thid sendid mer kort en eg sendi ykkur ekkert tha hefur thad pottthett tynst i posti eda eg atti ekki meiri pappir og vil ekki studla ad frekari eydingu Hallormsstadarskogar.