Tuesday, December 07, 2004

Folk folk folk

Jaeja, eg er ad skrifa jolakort en thad gengur ekki alveg nogu hratt, akvad ad lesa dagbokina mina thvi eg nenni ekki ad skrifa alltaf thad sama! Mer fannst mjog fyndid ad lesa um fyrstu vidbrogd Dominics thegar hann hitti fjolskylduna sina en thau voru "I hate zem, I'm sorry butI hate zem" nuna er hann algjorlega "I love them, I really do love them" og ja, gaman ad sja hvernig hlutirnir breytast!
I dag laerdi eg ad segja "Enginn skal vera vinur vina ovina sinna" a kinversku.
Thad voru fleiri quote ur Havamalum i thessari bok sem er baedi a ensku og kinversku og hafdi eg gaman ad thvi. JoiB sendi mer SMS i nott og gladdi mig rosalega, serstaklega med ad enda smsid a "missyoukissyoutissju" sem eg hlo natturulega yfir.
Thad er undalegt ad thegar eg er ekki astfangin les eg um astina og thegar eg er ekki svong skoda eg uppskriftir.
Eg fann arabiskt proverb sem segir einmitt thad sem eg er alltaf ad reyna ad segja folki i odrum ordum "he who speaks ill of others in your presence will speak ill of you in your absence". Eg tholi nefnilega ekki thegar folk kemur til min og byrjar ad tala illa um folk, hvernig a madur ad treysta thannig folki? Thad er annad sem fer i taugarnar a mer og thad er folk sem er sikvartandi, talar aldrei um neitt gott eda fallegt - bara vandamal og hvernig allir eru vondir vid thad. Thegar thad eru kannski ekkert allir vondir vid thad. Eg fordast svona folk.
Eg var ad skoda siduna hans Joss og fann thar fyndid quote:

I've learned that you cannot make
someone love you. All you can do is
stalk them and hope they panic and give in.



No comments: