Tuesday, November 30, 2004

Memory lane



Nu eru eiginlega allar myndir sem eg hef tekid i Hong Kong available online, thid munud thvi ekki nenna ad fara i gegnum albumin min med mer thegar eg kem heim :)

En fyrst eg er nu ad thessu verd eg ad byrja a byrjuninni.

England - 2004.

Thetta var besta ferd lifs mins, ok ok skiptinemadvolin a ad vera thad en thad mun aldrei neitt vera betra en thessi ferd med Beggu a aeskuslodir, i budarrap og mikid djamm. Thetta var dasamlegt og thegar eg verd gomul mun eg alltaf hugsa til thessarar ferdar thegar eg spila bingo.


Joi kvaddur

Kvedjupartyid hans Joa B, uff... tha fattadi eg ad eg vaeri ad fara langt, langt i burtu - tha var Joa minum lika hent ut ur partyi hja Eddu A af Agnesi heilalausu. Joi B er ad morgu leyti astaeda thess ad eg sit herna nuna en ekki i herberginu minu, reyndar er hann, thessi fjorbolti, astaeda thess ad eg spurdi (aftur) hvort eg maetti fara sem skiptinemi!


Kamma kvodd

Thetta var eins og ultimate matarbod, bless allir = stress stress stress, nadi eg ad kvedja alla? Munu sambondin halda? Hja hverjum mun eg bua? Hvernig verdur thetta? Akkurat nuna er lif mitt herna alveg eins og heima nema tungumalid er odruvisi og annad folk. Hef engar ahyggjur af vinum minum thar sem eg se augljoslega ad vinir minir eru betri en annad folk. Eg tharf ekki ad hafa ahyggjur af neinu thegar thad kemur ad vinum og fjolskyldutengslum.


AFS

Thetta er blanda, ein mynd fra Malasiu sem skaust inn en thetta er "my first impression", flest allir skiptinemar.


Ocean Park

Strondin

Buddah ferdin

Peng Chau island

Thid erud buin ad sja thessar myndir adur en samt, thaer verda ad fylgja med!


Ti-I Jockey Club college, Shatin

Skolinn minn, thetta eru lika gamlar myndir.... Thid sjaid e.t.v. einhvern mun a thessum skola og Menntaskolanum vid Hamrahlid?


Hong Kong

Myndir sem mer fannst typiskar fyrir Hong Kong!


Family!

Svona er fjolskyldulif mitt i Hong Kong! :) Eg elska thau, eg held eg skilji nuna hvernig thad er ad eiga systkini.... og veit slatta um hvernig eg aetla ad ala bornin min upp!


Malaysia & Singapore!

Thetta var fraaaabaer ferd, yndisleg hotel, plontur, matur, folk, tungumal, tonlist...... og tharna kynntist eg Ting Ting almennilega! Auk thess fekk eg flotta stimpla i passann minn!


Mix!

Some of the best times...


Latest pictures!

Byrjar a Sport's Day, Ying er gaurinn med 2 medaliur um halsinn (hann vann thaer) og sest sidan aftur med medaliu og 2 stelpur.... skolastjorinn miinn er gaurinn sem er girtur upp i gorn! Svo koma bara einhverjar myndir en sidasta myndin er eg med minum bestu vinum herna - thetta er folkid sem eg er mest med og gaeti ekki verid an!


Tuesday, November 23, 2004

Myndir



Tomas, eg hef ekki hugmynd um hvernig har eg var med thegar eg kynntist ther! :)

Thu getur svarad spurningunni sjalfur thvi her set eg inn myndina af okkur Ombru...
Fyrir nedan hana er svo mynd af mer i vetrarskolabuningnum minum.... hun er a hlid thvi thad er svo toff.... og eg nenni ekki ad laga thad!
Annars er enntha allt got ad fretta af mer nema eg reyndi *i alvoru* ad laera fyrir konnun a morgun og komst ad thvi ad thad er ekki haegt med 2 krakka hlaupandi um aepandi og eitthvad omurlegt krakkalagavideo spilandi i sifellu (i margar klst.) ... ekki sens ad halda einbeitngunni!

Pixagogo direct photo link

Pixagogo direct photo link

Kunnid thid ad meta McFlurry Oreo?

Sunday, November 21, 2004

Jolly jolly jolly

Stundum er lifid einfaldlega dasamlegt.
Nuna er lifid einstaklega frabaert.
Ef eg vaeri mamma min myndi blogg dagsins enda her.
En eg er Kamma og ekki mamma (ha ha ha) thannig ad eg held afram!
Helgin var steikt, crazy, fyndin, minnisstaed og thad gerdist svo margt ad eg man ekki einu sinni allt. I stuttu mali var fostudagurinn eitthvert mesta upplifunardjamm aevi minnar, blandadi ollu thvi goda fra djammi a Islandi, i Englandi og i Danmorku saman - sidan baettist vid sma Hong Kong bragd og m.a.s. undurfallegur drengur fra Pakistan sem eg gat horft a.
Tok enga mynd af honum, sorry Johanna (sem eg taladi vid a fostudaginn :) en bradum set eg her inn mynd af Ying sem mer finnst einn fallegasti (og havaxnasti) drengur skolans mins.
A laugardaginn for eg i fyrsta kantoniskutimann minn hja nyja kennaranum minum, hun eldadi nudlur handa okkur thannig ad hun er god manneskja. Sidan for eg i klippingu med bekkjarsystrum minum. Thad er nu saga ad segja fra thvi...
Eg for tharna og beid i svona ein og halfan tima eftir ad einhver hargreidslumadur thordi ad snerta harid mitt. Sidan thvodi einhver harid mitt og passadi sig rosalega ad nudda hofudledrir ekki of fast eda toga i harid, thad gaeti natturulega dottid ur! Held theim hafi fundist fyndid ad thad skipti um lit thegar thad blotnadi. Eg er ekki viss, thad eina sem eg veit er ad allir sem unnu tharna sogdu "nei, THU skalt klippa hana, eg thori ekki ad tala ensku!". Sa sem klippti mig sidan heitir Sion og eg maeli med honum. Naest thegar thid erud i Tsim Sha Tsui i Hong Kong og roltid fram hja Time hargreidslustofunni skulid thid bidja um ad Sion klippi ykkur. Hann spurdi mig hvernig klippingu eg vildi og eg lysti thvi, sidan bad hann vinkonu mina um ad thyda eitthvad thvilikt mikid sem hann sagdi fyrir mig (allt paelingar um harid) og tha sagdi eg einfaldlega "I don't really care, just make me look cool". Nu brosti Sion og klippti mig stuttstutt og mer finnst thetta smart klipping. Mer fannst eg svo innilega boring med sitt har en nu lidur mer vel. Lika vegna vetrarskolabuningsins.. loksins!!!!
Ying sagdi "cool" thegar hann sa harid, mjog margir hafa reyndar sagt "cool" eda "nice haircut", mamma min sagdi ad eg liti ut eins og strakur og einhverjir skolafelagar sogdu mig likjast stelpunni ur Tatu!
A sunnudaginn for eg og horfdi a raedukeppni, parliament style... va formlegt, flott.... I'm screwed :) Sidan syndi eg husmaedrahaefileikana og eldadi og straujadi lika skolabuninginn minn! Bordadi einhvern seasonal krabba fra Kina sem mer fannst mjog godur og hlo medan fjolskyldan min gerdi grin ad Dominic thegar hann reyndi ad borda krabbann sinn!
I dag spjalladi eg vid 2 eldribekkingastraka sem hlusta a Bjork, Sigurros og M'un en thad eru thaer islensku hljomsveitir sem eru vinsaelar i Hong Kong!
Eg er sidan ad verda betri og betri med tarrot spilin min...... ohhh, thad er einhver timi ad byrja hja mer nuna thannig ad eg er farin!

Avoxtur dagsins er papaya! Munid ad kreista sitronusafa yfir papaya avoxtinn adur en thid bordid hann til ad losna vid beiska bragdid!

Tsim Sha Tsui!

Saturday, November 13, 2004



Fjolskyldan min hengdi heimskort upp a vegg....
thad skrytna vid thetta heimskort er ad Eyjalfa og Asia eru i midjunni.
Ekki Afrika og Evropa.
Amerika er haegra megin en ekki vinstra megin og Island er uppi, i horninu... i badum hornum!
Thad tok mig sma tima ad atta mig en audvitad er Kina i midjunni i heimskortum fra Kina.
"Rikid i midjunni" er audvitad i midjunni, eg skemmti mer med thvi ad syna systur minni hvadan hinir ymsu skiptinemar vaeru og hvadan eg er. Sidan tok eg pappakallinn af Joa B og setti vid hlidina a Nyja Sjalandi til ad syna hvar hann vaeri staddur.
Akvad samt ad vera ekkert ad festa hann thar - kallinn er staerri en Nyja Sjaland a kortinu.
Annars er allt fint ad fretta nema eg missi af brukaupi og afmaelisveislu sokum veikinda.
Reyndar held eg ad eg geti vel imyndad mer brudkaupid thar sem folk er oft ad gifta sig thegar vid forum i almenningsgardinn eftir skola - mjog fyndid ad sja brudina hlaupa um i brudarkjol og strigaskom.
Ekkert kirkjuvesen, bara City Hall og myndataka. Reyndar heilmikid vesen heima hja brudurinni adur en thau fara til City Hall en eg nenni ekki ad lysa thvi her.

Friday, November 12, 2004

all around me are familiar faces...

Eg er enn med sma hita og hosta en mer er ad batna og allt litur ut fyrir ad eg geti farid i skolann a manudaginn. Tha er lika Sport's Day og thar sem eg hardneitadi ad taka thatt i langstokki, 100 m spretti og fleira i theim dur fer dagurinn i ad sitja med vinum minum og gera grin ad theim sem taka thatt.
Vantar reyndar Eddu til ad leika thetta allt saman fyrir okkur seinna en thad verdur einfaldlega ad hafa thad.
Thad var ekki audvelt fyrir mig ad takka EKKI thatt.
Gaurarnir sem attu ad sja um ad fa sem flesta ur hverju "husi" (skolinn minn er med svona houses og prefects.... lesid Harry Potter til ad skilja hvad eg meina) aetludu ekki ad leyfa mer thad. Rokin fyrir thvi ad eg atti ad taka thatt voru "But you're so sexy when you run.... many admirers" og thegar eg sagdist hlaupa eins og kjuklingur var svarid einfaldlega "chickens run very fast, 100 m ?" tha sagdi eg sannleikann "I want to sit around and talk to my friends" en gaurinn gafst ekkert upp "no no, your friends are BORING"... ae thetta var skondid.
En i veikindunum minum borda eg nudlur og japanskt snakk i oda onn :)
Sidan fekk eg einhverja kraftaverkaSLEIKJOa thvi eg er med ofnaemi fyrir pillum og mjog godan halsbrjostsykur (enda er kinverskt medal mjog gott).
Talandi um Kina...

Tha er eg ad fara til Kina! Tha meina eg meginlandid...

The aim of the trip: To learn more about the education and livelihood ofthe local Chinese people in Shaoguan, a developing province in Guangdong--southern part of Mainland China. To visit the primary and secondaryschools; local families and the Yao Tribe -- a minorities tribe/ village inChina!

Sightseeing: In addition to school and family visits, you will visit some local sightslike the Hongshi Park-- Dan Xia mountain, convergence of three rivers, FengCai Mansion.

Reyndar er thetta bara thriggja daga ferd, 27.-30. december en thad verdur onnur ferd um paskana - til Shanghai og Bejing :) Eg hlakka til.
Lika um jolin er einhver bekkjarferd thar sem verdur gist einhvers stadar uti i natturunni :)

Tuesday, November 09, 2004

Bladur

Miðvikudaginn 10. nóvember
Þennan dag árið 1969 hóf þátturinn Sesame Street göngu sína - en hann er einmitt eitt skýrasta dæmið um skelfilegar aukaverkanir ofskynjunarlyfsins LSD.

www.baggalutur.is er sida sem stendur fyrir sinu :)

Sidan hlo eg lika ad thessu i gaer:
http://www.comics.com/webmail/ViewStrip?key=31825592-0b6ff88da6-FF

(Eg vil serstaklega maela med thvi ad pabbi lesi thetta, eins og Joi er sa sem verdur ad horfa a The Invisible).


Annars er eg ad hugsa upp god umraeduefni fyrir thessa raedukeppni. Mig langar ad raeda um eitthvad eins og tre, bara EKKI um "educational values in Hong Kong" eda "the latest legco elections" eda "Something even more boring than that".

Astin er eins og sinueldur, hjartad er segulstal...



Takk fyrir ad senda mer thetta lag Dabbus! :)
I dag gret eg mjog mikid.



Eg sa saenska mynd sem heitir The Invisible a Evropskri kvikmyndahatid sem vid forum a i stad enskutima. Eg var anaegd thvi saenskla er svo lik islensku og donsku :)
Eg var sorgmaedd thvi thetta er mynd sem er audvelt ad tengjast personunum i.
Audvelt ad imynda ser adstodurnar.
Sjaid thessa mynd.
Hun er god.

Sunday, November 07, 2004

Eg er i gaaaaaaati!




Thetta er skondin sida - Make your own "visited countries" map! :)
http://www.world66.com/myworld66/visitedCountries
Tharf ad baeta mitt heimskort svolitid.
Eg er komin med takmark - eg aetla ad heimsaekja a.m.k. 1 land i hverri heimsalfu adur en eg verd 50 ara.
Aetla lika til Italiu og Thyskalands fyrir tvitugt.

Vid Thorsten vorum ad tala um hvernig vid gerum alltaf thad sama thegar vid hittumst - gerum grin ad folki (mest okkur sjalfum), eldum, donsum, hlustum a tonlist og tolum um ad ferdast. Vid tolum um ad ferdast ut um allan heim - ad heimsaekja thessa og hina manneskjuna og kikja saman til einhvers lands. Vid tolum alltaf um ferdalog eins og thau seu okeypis og vid hofum naegan tima. Vid getum skroppid saman til Jamaica i nokkrar vikur og unnid sjalfbodastorf i Afriku. Sidan getum vid hoppad a milli Evropulandanna bara til ad kikja i kaffi hja hvoru odru. Ekki ma gleyma thvi ad heimsaekja Amerikubuanna sem vid thekkjum og audvitad komum vid til Asiu aftur og aftur og aftur..... eg vildi oska thess ad thad vaeri svona einfalt.

Annars var fjolskyldugrillveisla a sunnudaginn og eg maeli ekki med grilludum fiskibollum.

Thursday, November 04, 2004

I miss my beautiful friend!



Hallo hallo hallo!
Eg taldi 70 manneskjur fyrir framan mig i rodinni ad bida eftir straeto i morgun, thad er i lagi thvi thad komast yfir 100 manns i hvern straeto.
I gaer las eg i bladinu minu (South China Morning Post) ad eldgos hafi truflad flug yfir Islandi, thar var tald vid "Kristin Vogfjod" (thad var stafad svona, hun aetti ad senda leidrettingu). Mer fannst fyndid ad kannast nu vid nafnid, litli heimur.....
Annars er godur slatti framundan thessa helgi, German beer fest i kvold... sem eg aetla reyndar ekki a thvi eg drekk ekki bjor og annad kvold er party heima hja kinverskum(!) vini minum sem var skiptinemi i Noregi og heimsotti Island.... thad verdur snilld, a sunnudaginn verdur sidan fjolskyldugrillveisla og allir hlakka til ad smakka grillada banana!
Eg vona bara ad eg kludri theim ekki.
Nu a eg ad vera meira heima, thannig ad eg geri thad - minnti mig a mommu thegar thau sogdu ad theim fyndist eg vera mikid uti med vinum minum... thvi alltaf segir hun "Thu ert ALDREI heima hja ther" :) Af einhverjum astaedum kom tonlistin min aftur eftir 3 daga af "memory usage - 3mb" og eg aetla ekkkert ad boggast i thvi, bara satt vid thetta! Vil samt endilega fa meira af islenskri tonlist. Er buin ad updatea hotmailid mitt i hotmail plus og thid getid thvi sent mer myndir, log eda ritgerdir an thess ad hafa ahyggjur a thvi ad fylla inboxid mitt.
Eg mun ekki kikja jafn oft a emailid thvi eg verd ad laera meira, eg tharf nefnilega ad taka profin.
Sidan i gaer var eg sett a raedulid skolans, eg er sidasti raedumadur lidsins mins og i undankeppnum er bara ein raeda a mann og mun eg thvi thurfa ad faera fram oll motrok lidsmanna minna, sem er einmitt thad sem eg er leleg i!
Kinversku vinir minir sogdu "you're always with your exchange friends, do more with us" thannig ad nu verd eg ad breyta til, Dominic og co voru ekki anaegdir ad heyra thetta. Enda er eg viss um ad thad myndu aldrei 3 Kinverjar hringja i mig til ad vekja mig a laugardagsmorgni svo eg gleymi ekki ad koma a strondina......
Annars er eg bara hress og vona ad ykkur lidi vel! 
Er ad lesa Njalu! :)