Saturday, June 18, 2005

Ordin fullordin



A 18 ara afmaelinu minu for eg i helgarferd med Dominic til Taiwan.
Mer fannst thetta rosalega ahugavert, thangad til eg taladi vid vin minn i Ekvador, Tomas Dan!
10. juni, 2005 gifti Tomas sig!!!
Hann kemur heim med eiginkonunni og eg hlakka mjog mikid til ad hitta hana, Tomas - Til hamingju! Eg vona ad thetta takist jafn vel upp hja ther og hja foreldrum thinum! :)
Thegar eg sagdi mommu minni fra thessu sagdi hun "Hann er svo skemmtilega astridufullur og fyndinn. Gott hja honum!", mer fannst thad god vidbrogd. Thegar eg sagdi Dominic fra thessu sagdi hann "That's bizarre. Wanna do the same?", mer fannst thad betri vidbrogd!
Akvad samt ad sla ekki til og koma heim ogift.
Mer fannst Gunni aedislegur um daginn, hann hringdi i mig til ad panta tima hja mer eftir heimkomu. Edda og Begga sendu mer afmaeliskort sem eru i stil. Eg fann ekkert kex handa theim samt! :( Thessa dagana hlakka eg til ad koma heim. Eg sakna vina og fjolskyldu meir en thid getid imyndad ykkur. Nu a eg bara eina helgi eftir i Hong Kong. Otrulegt ad hugsa til thess...

Tuesday, June 07, 2005

Juni....



Nu er eg komin med flug heim!

Eg yfirgef Hong Kong 29. juni, klukkan 23:15.
England: 05:00 - 13:00
Verd komin til Islands 30. juni, klukkan 15:00.

Gaman ad thvi! Adur en eg flyg heim flyg eg samt til Taiwan! :D
I tilefni 18 ara afmaelisins mins, vegna timamismunar geta Islendingar EKKI hringt i mig 10. juni thar sem gemsinn verdur afram i Hong Kong. Thid getid hringt 9. juni, milli 16:00 og 21:00 samt thvi tha er kominn 10. juni i Hong Kong og eg verd vakandi, ad "celebrate into my 18th birthday" med bestu vinum minum i Hong Kong! :)
Eg kem heim fra Taiwan (tha meina eg heim til Hong Kong) a sunnudagskvoldi thannig ad thad verdur aftur haegt ad na i mig a manudaginn!

Sidustu helgi hitti eg leikmenn ur Juventus lidinu (italskt fotboltalid) af hreinni tilviljun i Lan Kwai Fong, var med vinum minum og vid spjolludum adeins vid tha og tokum myndir. Thekktum tha fyrst a treyjunum og svo taladi Francesca itolsku vid tha! :) A sunnudaginn var DRAGONBOATRACE.... AFS lidid tapadi EKKI! :) Drukknudum naestum en vid topudum satm ekki, vorum naest sidust en thad eru bara 6 skip i einu. Thad var stormur. Vid vorum blaut. Thad var gedveikt gaman! :) Sidan for eg ut ad borda med Aliina og Dominic (enn eitt skiptid thar sem verid er ad halda upp a afmaelid mitt, thad verdur gert aftur seinna) og svo budu thau mer a Saturday Night Fever songleikinn... flottir dansar! :) Thar sem eg FOR A FAETUR klukkan half 6, ferdadist 7 klukkutima a einum degi og sofnadi half eitt var eg "an augna" i skolanum a manudeginum. Sidasti skoladagurinn minn er a fimmtudaginn, mun grata ef bekkjarsystkini min gefa mer eitthvad. Annars eru thau buin ad skipuleggja "camp" handa mer eftir profin theirra og eg mun koma til ad borda hadegisverd med theim.... djofull a eg eftir ad sakna theirra!

Tel osjalfratt nidur dagana sem eg a eftir i Hong Kong!