Tuesday, December 14, 2004

War is essential to peace.



Thetta er umraeduefni raedukeppninnar sem er a laugardaginn, thetta er astaeda thess ad eg blogga ekki - thetta, jolakortin og raedan fyrir jolaball AFS.
Vid erum ekki ad tala um ad strid se gott eda slaemt.
Vid erum ad tala um hvort thad se naudsynlegt til ad hafa frid.
Eg er a moti.
Buid ad vera gaman hja mer med mina vestraena hugsun ad koma med hugmyndir ad hlutum sem vid gaetum sagt og vera sagt af minum kinversku vinkonum ad thad se ekki god hugmynd og ad thetta megi ekki.
I sambandi vid alternatives tha ma eg ekki nefna kapitalisma, eda eg ma ekki reyna ad segja ad hann se frabaer. Eg get ekki nefnt Falun Gong sem daemi um fridsamleg motmaeli.
Kinverska rikisstjornin segir ad stability = peace.
Thau syna lika fram a ad stability naist med stridi.
Thess vegna holdum vid thvi fram ad peace se, thvi midur, einungis ideal nuna.
Thetta verdur ahugaverd keppni, tho eg segi ekki meira um hana ad svo stoddu.
Ju eg verd ad minnast a eitt, eg er ordin miiiiiiiklu betri i sogu og serstaklega landafraedi vegna thess ad eg er ad undirbua mig undir thetta.

Jolin herna!
Hvada jol?

Sumir fara i fri, thad er satt - sumir fara i fri 24.12 og eru fra vinnu i einn eda 2 daga.
Folk fer a morg boll og hittir vini sina oft.
Fjolskyldan er eiginlega aldrei saman, bara til ad borda maltid a adfangadag.
Su maltid gaeti verid nudlur a veitingastad.
Thad er enginn snjor.
Thad er jolaskraut og jolalog en thegar madur ser og heyrir thetta jolastuss tha hugsar madur osjalfratt "skreytingarnar eru flottari en heima, mun flottari, en thau vita ekki einu sinni hvada dag thau eiga ad opna pakkana".
Thetta er samt gaman, fyndid ad lysa islenskum jolum og m.a.s. Evropubuar heillast af islensku jolasveinunum. Heillast er hugsanlega ekki retta ordid, thau hlaeja allavega.
Eg lysti islenskum jolum fyrir fjolskyldunni minni, eftir vinnu vilja thau hafa svona!
Thannig ad eg er bedin um ad elda.
Ekta jolamaltid.
A heimili thar sem thad er enginn ofn.
Nanna fraenka (kokkur) var bedin um rad - fyrir 3 vikum... annadhvort er eg gleymd eda henni datt ekkert i hug.
Mamma stakk upp a risotto.
Eg held eg einbeiti mer ad mestu leyti ad eftirrettinum, sem minnir mig a thad ad mig vantar uppskriftir ad jolasmakokum! Aetla til vinar mins ad baka!!! Help me, please (hafdusamband@hotmail.com).
Eg hef ovart kennt systur minni ad yppa oxlum. Eg sprakk ur hlatri thegar eg spurdi hana spurningar og hun svaradi ekki heldur yppti oxlum (rosalega ofleikid hja henni).
I morgun var hun ful uti i mig.
I gaer sagdist eg ekki vilja spila vid hana thvi thad tok hana 80 minutur ad borda kvoldverdinn sinn. Og sama hvad hun noldradi let eg ekki undan. Thegar hun aetladi ad grenja til ad fa thetta sagdi eg henni ad ef hun myndi grata myndi eg hunsa hana thad sem eftir vaeri kvoldsins. Hun haetti vid ad grata.
I morgun spurdi hun mig "Kamma, is daddy a boy or a girl?"
"A boy"
"Then you is also a boy"
"Why?"
"Because I want, you didn't play card game with me"
"Oh well, I'm going to school - you have fun at school"
"Will you come home for dinner?"
"Yes"
Nu er eg viss um a hun hafi hugsad "damn" en hun hefur ekki ordafordann i thad :) Eg passa mig tho ad kenna theim ekki svona lagad... er buin ad laera mikid af blotsyrdum a kinversku en mer er alltaf sgt ad Ambra se betri i thessum hluta kinverskunnar thvi eg meina thetta aldrei segi "bahpo" (bitch) allt, allt of vinalega.
En ef eg er reid mun eg oskra a folk "LATTU MIG VERA, FARDU UT"...
Verst ad eg hef aldrei taekifaeri til ad nota frasann.
Thid sem erud alltaf ad sp. "kanntu kinversku" - eg get sagt fra deginum minum og spurt basic spurninga en eftir thaer deyr samtalid, folk drepur thad med enskunni.
Eg er lika haett ad segja "hvadan er eg?" i stadinn fyrir "eg er fra Islandi" (tonamunur) og heyri mun a ad skilja/litur/borda (lika tonamunur).
rum/ ad skila inn heimanami / blotsyrdi (meiri tonamunur)
andlit / nudlur ... thetta er langur listi og eg er anaegd ad heyra muninn, get enn ekki sagt hann og thvi midur er oft setningin alveg jafn rett hvort sem eg segi eins og "eg borda bara litid" er ordad alveg eins og "eg skil bara sma".

I gaer horfdi eg a Sound of Music med Thorsten. Eg vard fyrir vonbrigdum thvi lagid "I feel pretty" er ekki i Sound of Music... lika vegna thess ad thegar madur reynir ad braeda sukkuladi i orbylgjuofni tha festist sykurinn allur saman og ibudin stinkar.

No comments: