Sunday, October 17, 2004

Heilsadu hverjum theim heima er thu heldur ad gangist vid mer!



Crazy helgi, svo mikid sem gerdist og svo fa ord sem eg kann til ad lysa thvi.
Byrjum a thvi mikilvaega.

"Tse man kaugen tse moon"
= Please stand back from the door!

Svona laerir madur nu gagnlegar setningar thegar madur ferdast med MTR.
Cantonese class og svo nett stemning i Causeway Bay var eins og alltaf, skemmtilegt.
Eg er samt ordin alveg ringlud i sambandi vid thessa Thjodverja.
Hver giftist hverjum? ;)

Svo for eg hiking a laugardaginn og thad var mjog gaman. Beid reyndar klst a vitlausum stad eftir klubbnum en thetta reddadist allt saman. Lamma island.... fin eyja, ekki jafn skemmtileg og hinar sem eg hef heimsott en thad verdur bara ad hafa thad. Ogedslegar kongulaer. A staerd vid hnefann minn, nokkrum cm fra andlitinu minu.. eg oskradi.

Svo var bandshow og va hvad thetta voru godar hljomsveitir! Kom mer ekkert sma mikid a ovart, punkrokk, otrulega vel spilad og sungid a ensku og kantonisku til skiptis. Sjitt, thetta voru frabaerar hljomsveitir... mer bra! Svo kynntist eg nokkrum vinum Yukiar en their eru finustu strakar og algjorir djammarar, vid skemmtum okkur agaetlega i gaer og eg gaf 2 theirra nofn. Annar er nuna thekktur sem Afro (kinverji med afro!!!!) og hinn "Skinka" thvi sidasta kinverska nafnid hans er stafad 'Ham'.

I dag var svo family day og uff, vid fengum Dim Sum i morgunverd (namm namm namm), kiktum i Aberdeen i langan gongutur i natturunni, svo a strondina, sidan Stanley Market (sem er turistaplace, fullt af turistadoti) og ad lokum The Peak. Va va va va va va va va thar er gedveikt flott utsyni. Vid erum ad tala um utsynid sem er a postkortum af "Hong Kong".

:)


No comments: