Saturday, October 30, 2004

Get ekki sofid



Eg fekk aedisleg email i dag, takk Jon Simon, Hanna Radda og Edda MacFarlane!
Takk, takk, takk!
Stulkur, eg svara ykkur thegar eg kemst i skolann (thvi eg get ekki lesid islensku stafina i Honnu emaili, sem er samt snilld og eg hef ekki tima til ad skrifa Eddu, segi bara "hahahahhaha" nuna og thu bidur spennt).
Sidan fekk eg rosalega snidug postkort, takk mamma og pabbi!
Dagurinn var lika godur, fekk mer dim sum med vinum minum, for a "Half moon island" a strondina og sidan til kowloon Tong i nett chill, thetta var aedislegt - ekki jafn mikid fjor og i partyinu i gaer (va thad var gaman, vildi samt oska thess ad Felix vaeri ekki nybuinn ad fa myndavel med videoupptokumoguleika) en thetta var mjog nice.

Thetta var thad goda og thad jafnar ut thad slaema.

Staelana i Joss og....... IPODINN MINN RESETTADI SIG.
Eg a enga tonlist.
Get ekki hlustad a islensku.
Veit ekki alveg hvad eg a ad gera thegar eg fae heimthra eda er ad hugsa til Islands eda vil fara ad sofa eda slappa af eda er ad ferdast eda mer leidist eda er med lag a heilanum eda.....
Get heldur ekki skrifad geisladiska med islenskri tonlist handa kinversku vinum minum.
Eda Frank Zappa handa Ombru.
Get ekki hlustad a tonlist foreldra minna, playlista Beggu, login okkar Eddu eda musikina hans Joa. Eg get ekki hlustad a rapplagid sem Joi samdi handa mer.
Hostfjolskyldan min skilur ekki alveg hve mikilvaeg tonlist er fyrir mig, yfir hofud - "i lifinu" (eins og mamma segir). byst vid ad evropsku vinir minir geti skrifad einhverja danstonlist handa mer og kinversku vinir minir lana mer japanska geisladiska..... vantar samt oll personulegu login og allt sem er a tungumalinu minu og thad sem Joi bjo til - einu almennilegu tengsl min vid Joa og Beggu thessa dagana eru tonlistin. Sjitt, eg er farin - tharf ad liggja i ruminu minu til morguns.

No comments: