Sunday, May 16, 2004

Hva' er ad ske i Køben Kamma ?????



Ja thad er margt og mikid skal eg segja ykkur.
I fyrradag hitti eg Birnu Katrinu og Thoru (MHinga) og Thorhildi (Skagfirding) sem eru herna i Danmørku, thad gefur auga leid ad thetta eru frabærar stelpur.
Helt ad visu ad thær væru ad reykja hass..... nema herbergid lyktadi eins og epli. Thad passadi ekki alveg, thad kom lika i ljos ad thetta var vatnspipa og thær voru ad reykja eplatobak.
Um kvøldid var Maggi eitthvad slappur og vildi bara sofa eda slappa af heima thannig ad eg kikti med stelpunum i bæinn. Algengasta spurningin sem vid fengum var = "Er I svensker?"
Folkid var frekar anægt ad vita ad vid vorum Islendingar og hropudu thau ord sem thau kunnu a islensku... very impressive :p
Hittum lika slatta af Islendingum sem er alltaf gaman, serstaklega i utløndum.
Hitti einmitt Gutta og systkini hans i dag :) Thad var frekar næs.
Biddu vo, eg gleymi alveg gærdeginum :P Vid forum og keyptum sko... ja thad er stemning ad versla herna.... sidan fengum vid okkur is i budinni thar sem hægt er ad kaupa is sem er stærri en hausinn manns i og einhver ønd var alltaf ad reyna ad borda isinn okkar. Sidan um kvøldid var afmælid hans Adam en thad var frekar fint, godur matur og vid lærdum salsa.
Ok ok, hinir lærdu salsa.... eg hef ekki beint movesin i thad! :(
Sidan forum vid a einhvern "A bar" klubb sem var alveg agætur nema ad thad voru nokkrir virkilega osjarmerandi gaurar ad reyna ad dansa vid mann..... tha var gott ad islensku stelpurnar høfdu komid med og gatu buffad tha :P (Reyndar vantadi Thorhildi sem væri areidanlega best i thvi). Nei nei thetta var agætt, fekk næstum hjartaafall thegar 3 Danir æptu a mig ad their elskudu lagid mitt, søgdu ad eg væri god søngkona og badu mig um ad taka lagid.... ef einn theirra hefdi ekki verid drop dead gorgeous hefdi thetta verid eins og versta martrød.
Jæja - "to do list"inn styttist odum, a bara eftir ad kikja nidri bæ med ømmu, kannski i solbad og testa nyja russibanann i Tivoliinu! :)

No comments: