Monday, September 01, 2008
Minnti mig á mömmu
Cyanide & Happiness @ Explosm.net
I dag eru tvær vikur þangað til eg fer til Frakklands að læra Europe-Asia undergraduate studies. Eg er buin að fa almanak, lista yfir kursa og dæmi um iþrottir sem skolinn minn byður upp a kennslu i. Eg er orðin mjög spennt, m.a.s. yfir iþrottunum og byrjaði i dag að rifja upp frönsku.
A laugardaginn for eg i otrulega skemmtilega brúðkaupsveislu hja Ola og Mariu, þvílíkt djamm. Brjúðhjónin héldu eftirpartí heima hjá sér eftir góðan mat, nokkrar ræður, dans og mikið áfengi í Þróttarheimilinu. Skemmti mér konunglega. Talaði líka við Kínverja að beiðni Stulla og foreldra minna. "Sjáðu Kamma, þarna er Kínverji." - "Ég fann vin handa þér, hann er Kínverji" - "Þú verður nú að tala við Kínverjann". Fólk getur verið svo sniðugt. Þegar það reynir.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment