Thursday, January 27, 2005

Sapuopera

God pikkopplina: - Þú verður að hjálpa mér! Mamma segir að ef ég nái mér ekki í kvenmann fyrir morgundaginn ætli hún að gefa mig.


Eg get ekki sungid, eg get ekki dansad, eg get ekki spilad a hljodfaeri, eg er leleg i ithrottum og mig langar ekki ad geta haldid takti.
Eg er felagslynd, eg get eldad og eg get thrifid (sem eg segi ad geri mig ad finustu eiginkonu i framtidinni), eg a frekar audvelt med ad laera tungumal.
Sidasta samtal mitt vid Jimmy var a thessa leid. Tha spyr hann einfaldlega "nu ja, ertu god i tungumalum? GETURDU TALAD KINVERSKU???" sem var frekar mikid burn.
Eg er buin ad vera herna i 5 manudi og get rett svo sagst aetla ad borda thetta i hadeginu, tharna og hitta sidan besta vin minn til ad chilla eftir skola. "Er i lagi tho eg hringi aftur i thig seinna?" og sidan einhverja malshaetti. Thetta er omurlegt. Hvers vegna er thetta omurlegt? Thvi thetta er algjorlega mer ad kenna, tungumalid sjalft er ekki svo erfitt. Setningaskipan er bara "hvenaer - hver - hvad", thad eina sem tharf ad gera er ad laera ordafordann og fa tilfinningu fyrir thvi hvort thad eigi vid ad baeta "ge" eda "la" inn i setningarnar!
I nokkra daga lagdi eg mig fram og tha thaut kunnattan upp um 200%. Nu hugsa eg, HVERS VEGNA GERDI EG THETTA EKKI FYRR? Hvad var eg svona "upptekin" vid ad gera?
Nu er allavega kominn timi til ad baeta ur thessu.....

Eg sakna Guiding Light. Midad vid kinversku sapurnar(eda bara kvikmyndirnar) aettu allir leikarar Guiding Light ad fa oskarsverdlaun. Thad vantar lika algjorlega eitthvad svona sem madur getur gagnrynt i godra vina hopi an samviskubits. Eitthvad sem folk getur bondad yfir.
I minum fritima er eg lang lang lang mest med Dominic og Jimmy. Thad vill svo til ad theim er ekki vel til hvors annars. Ekki thannig ad thad se vandamal eda ad their segi mer thad, heldur veit eg thad. Dominic finnst Jimmy lita nidur a folk og Jimmy finnst Dominic lata eins og dekrad smabarn. Their hafa badir nokkud til sins mals.

_______________________________________


Miðaldra maður í Ameríku keypti sér nýjan Mercedes til að halda uppá það að konan hans fór frá honum.Fór svo í bíltúr um kvöldið til að sýna sig og sjá aðra. Topp lúgan var dregin niður og vindurinn blés í þær hárlýjur sem ennþá prýddu höfuð hans. Hann gaf hressilega í og þegar hraðamælirinn sýndi 180 sá hann skyndilega að baki sér lögguna með blikkandi ljósin.
Hmrmff... þeir ná mér aldrei á Mercedes Bens og hann gaf í... og gaf aftur í... Þá tók skynsemin völdin og hann sagði við sjálfan sig "Hvað er eiginlega að mér?" ...hægði á og keyrði út í vegarkantinn.
Löggan kom að honum leit á ökuskírteinið og grandskoðaði bílinn:
"Þetta hefur verið langur vinnudagur" sagði hann "ég er að ljúka vaktinni og það er föstudagurinn 13. Ég nenni ekki meiri pappírsvinnu, og hef engan áhuga á yfirvinnu, - ég gef þér séns. Ef þú getur komið með góða afsökun fyrir þessum ofsahraða sem þú fórst á ,betri en ég hef nokkru sinni heyrt, þá læt ég þig sleppa í þetta sinn"
Kallinn hugsaði sig um nokkra stund og segir loks:
"Kellingin stakk af fyrir nokkrum dögum með lögreglumanni. Ég var skal ég segja þér svo hræddur um að þú værir að skila henni"
"Góða helgi" sagði löggan.


Monday, January 24, 2005

Morgunhani!



Aetladi ad thyda thetta sem "Morning Cock" fyrir enska bloggid mitt... Mer fer fram i kantoniskunni en ekki beint a svona "samraedulevel" frekar svona "gagnlegar setningar" level.

T.d. "Oft er flagd undir fogru skinni" eda "Fardu bolvadur" (sem er rosalega long setning, Da lei go s'iu yan t'a da d'o lei j'a hey m'o deng t'ah og merkir bokstaflega "Ber thig, litla manneskja, thar til thu hefur engan stad til ad anda fra")... thetta er samt gaman og gott ad kunna.

I morgun fekk eg SMS fra Islandi thar sem Begga bad mig um ad elda handa ser og Joi upplysti mig um ad hann aetladi ad fara ad sofa nuna. Begga var "matsvong" sem er olikt thvi thegar madur er svangur og vill borda mat... Begga er god ad bua til ny ord. Eg buin ad vakna "eldsnemma" eda klukkan 7 og svo var enginn morgunverdur. Eg var ekki satt. Eg var svong.

Nu er eg samt buin ad borda og hlaeja af mer aukakiloin thannig ad eg er i godu skapi! :) Thvi midur er ad koma hadegisverdur (eftir halftima en eg nenni ekki ad skrifa meira) thannig ad eg verd ad fara! Bae Bae!

Mer finnst thetta comment um mig fra Eddu otrulega saett, fallegt, skemmtilegt og skondid thannig ad eg deili thvi mid ykkur ollum! :)
Ef gaur er ekki fallinn og fellur ekki fyrir eldamennskunni er hann hommi.

Saturday, January 22, 2005

Breytingar

Vikan hefur verid agaet, tokum thvi rolega heima hja Justine i gaer, kynnti Evropu fyrir heimamonnum i dag.
Thad var gaaaaaaaaaaman.
Nu er eg daudthreytt.


Eg tok spennandi quiz a quizilla.com

Hvernig dansari er eg?

You are a Hip hop Dancer. You are the witty chick in the gang, you have a special life style and that makes you different with your own unique way, your friends love you because they know they can trust you. Your ideal man is the guy with a free style not afraid of saying how he feels, and life is never dull with him.

Eg fekk 76 stig (af 100 mogulegum) i ensku. HRYLLINGUR. Er samt haest i faginu af ollum i argangnum, eg held ad profid se hugsanlega osanngjarnt ef haesta einkunn er 76 stig. Fae onnur fog (leikfimi er ekki fag) ekki einu sinni metin. Skiljanlega. :)
Fae samt flott remarks (ekkert svona "Frabaer i alla stadi" samt).....

Sociable.
Has a pleasing personality.
Shows concern for others.

Sunday, January 16, 2005

The Weekend



Adur en eg segi fra helginni er kominn timi til ad eg kynni nyja manneskju til sogunnar (um lif mitt). Meet Jimmy Wong. Hann er 181 cm, fyndnasta manneskja sem eg hef hitt i Hong Kong og var skiptinemi i USA. Hann heldur ad hann geti dansad betur en eg og hefur rett fyrir ser.





A fostudaginn for eg asamt Shumpei (japanski vinur minn sem er ansi likur John i hegdun), Alex og Justine (saett par) og Dominic (thid eigid nu ad thekkja hann) ut ad borda, vid fengum okkur sushi og attum sidan rolegt kvold saman. Notalegt.

A laugardaginn komst eg ad thvi ad Gutti, eg meina MH hafi unnid fyrstu umferd sina i Gettu Betur. Eg er svo stolt af Gutta ad eg held eg muni springa!

Sidan svaf eg i gegnum raedukeppnirnar sem eg aetladi ad horfa a en for a AFS fundinn. Naestu helgi mun eg kynna Island og Evropu fyrir Kinverjum, svona... for a change.

Eftir thennan (lika svakalega skemmtilega) fund for eg asamt Nicole (Miss America), Jean (sem haetti med stulku thvi hun filadi ekki Jackie Chan og vildi ekki horfa a Rush Hour med honum, thegar stulkan for ad grata sagdi hann "nei djok"!), Thorsten (hann var i klippingu), Kanel (what's black and white and walks like a jellyfish?), Sebastian (no comment) og Felix (sem plokkar a ser augabrunirnar) i kringlu. Vid forum a KFC sem ER ahugavert. Sidan hitti eg Jimmy, vid skodudum myndir fra thvi thegar hann var skiptinemi, bordudum (honum fannst jolaisinn minn godur!), horfdum a Coupling, spjolludum og hlogum og hlogum i 6 klukkutima. Hann er aedislegur. I dag for eg ad horfa a Ada (besta kinverska vinkona min) og Yuki (sem for lika til USA sem skiptinemi) dansa! Eftir thetta for eg asamt Ombru og Francescu (itolsku stelpurnar sem eg tala vid) a Pacific Coffee ad hitta Chloe (sem var skiptinemi i Italiu) og Jimmy. Eg, Chloe og Jimmy forum sidan i bio, saum mynd sem heitir Alexander. Su mynd hefur litid skemmtunargildi. Fyrir utan ad reyna ad kenna manni landafraedi og sma sogu (eg er i skola, eg borga mig ekki inn i bio til ad laera landafraedi) fokuserar myndin a ad Alexander hafi verid tvikynhneigdur. Mer hefur ekki leidst svona mikid i bio sidan eg sa THE passion of THE Christ. Thad baetti ekki ur skak ad Jimmy for i vitlausan sal, hann er skarpur.


Monday, January 10, 2005

Good advice






Nuna er eg i fjorfoldu gati, eg er mjog svong og var sein i skolann.
Sem betur fer var helgin frabaer thvi annars myndi eg ekki vera i godu skapi.
A morgun elda eg (asamt Thomas) fyrir kantoniskukennarann okkar.
Hinn fer eg i mat til Dominics.
Eftir thad er komin helgi.
:)

Saturday, January 01, 2005

2004

Gledilegt Nytt Ar!
Nu, i byrjun arsins 2005 er eg ad skrifa um arid 2004. Thar er mikil hjalp ad bloggum, minu og vina minna. Jafnvel mommu, gaman ad sja hvernig hlutirnir breytast en samt ekki. Thad er allt eins. Arid 2004 var skemmtilegasta ar lifs mins so far. Thad sama ma segja um oll arin thar a undan. Eg trui ekki ad eg hafi verid marga manudi i Hong Kong.
Samt a storborgarlifid vel vid mig. Arid 2004 var.... happy. Eg var i vimu allt arid, neytti samt engra eiturlyfja ("Kids, listen to your uncle Bill, don't buy drugs.... become a pop star and they'll give you them for free"). Herna segir Brasiliubuinn sem eg kynntist a Heathrow i hvert skipti sem hann ser mig "She's drunk, it's Kamma... she doesn't need alcohol to be drunk, look at her - so happy, she's going to dance!" Ja i Hong Kong eg er buin ad kynnast skemmtilegu folki og komast yfir fordoma mina i gard Thjodverja.
Islenska fjolskyldan min er frabaer, oll min fraendsystkini.. thad er ekki venjulegt ad vera svona aedislegur. Svo saet og god og skemmtileg. Amma er lika toppurinn, nuna skrifar hun mer bref sem fjalla ad miklu leyti um vedrid en ad odru leyti um fraendfolk mitt. Eftir sidasta vorprofid mitt flaug eg til Danmerkur med ommu. Amma er godur ferdafelagi.
Thad er hun Begga lika, hun er lukkunnar pamfill, vann ferd fyrir 2 til Englands og akvad ad bjoda mer med. Eg verd eiliflega thakklat, mer fannst svo gaman ad heimsaekja mina gomlu vini og syna theim engilinn minn. Lika gaman ad djamma med Beggu, djamma og versla.
Eg for lika til Svithjodar a thessu ari med foreldrum minum og foreldrum Einars Sveinbjornssonar. Thetta er gott folk, vid vorum ad heimsaekja Einar og fylgjast med athofninni thegar hun Gudrun var vigd til prests. Thetta var gaman og thad eru sumir sem madur vill hitta sem oftast. Vinir Sigvalda.
Eg elska nu lika vini og vinkonur mommu minnar. Svo a eg mina eigin vini og their eru engum likir. Gjafirnar sem thau hafa gefid mer i gegnum arin eru ometanlegar, allir brandararnir, einkahumorinn, myndir til ad setja her og thar i herbergid mitt, hlaturinn, ferdalogin, timinn og astin. Skilyrdislaust og stundum an thess ad fa neitt i stadinn. Fyrir ad eiga svona goda vini er eg virkilega thakklat. Oll bref, email, SMS, simhringingar, heimsoknir, gistingar.... hafa glatt mig meira en ord fa lyst - thegar eg tala um vini mina a Islandi finnst folki lif mitt thar vera of frabaert, ekki raunhaeft. Thad er ekki raunhaeft ad nokkur skuli eignast svona marga virkilega goda vini. Bestu gjafir arsins eru fra Joa og tengjast vinum minum, dukkur, geisladiskar, myndband.... eg get ekki lyst thessu en eg hef gratid og hlegid ad thessum gjofum, og gratid og hlegid og hlegid og gratid. Godar gjafir.
Eg held ad thad besta vid mommu mina eru kossar, knus og matur. Thad er fra henni sem eg fae thennan svakalega hlatur sem vekur alla sem reyna ad sofa med mer i rutu en thegar eg fer sjalf ad sofa hugsa eg alltaf "Kyssa mommu". Pabbi er sidan med tonlistina a hreinu, hvort sem thad er ad hlusta a Frank Zappa i stofunni eda ad fara a tonleika med Deep Purple og Metallica, pabbi veit hvad hver syngur. Hann er lika svo traustur og kemur med bestu skot i heimi, thad er hrikalegt og eg verd natturulega svakalega modgud.
Alveg svakalega.
Arid 2004 klaradi eg fyrsta ar mitt i menntaskola. Eg er viss um ad thad se rett hja ykkur ad thetta hafi verid skemmtilega ar lifs mins. Thad var allavega yndislegt. Sidan fer eg sem skiptinemi hingad til Hong Kong. Eg veit ad thid hafid oll bedid spennt eftir lysingar a jolamatnum og hann heppnadist agaetlega, eg var allavega satt. Kartofluretturinn var godur, kjotid flamberad, salatid avaxtasalad, sveppasosa. Nuna vill fjolskyldan min helst af ollu profa kakosupu en ymsar godar, islenskar uppskriftir sem tharf ekki ofn til ad gera ma finna i bok fraenku minnar (Nanna Rögnvaldsdóttir) , Cool dishes og thar sem foreldrar minir gafu fjolskyldu minni thessa bok i jolagjof er nuna ekkert mal fyrir mig ad elda islenskan mat handa Kinverjunum. I MH naut eg min, afangakerfid a vel vid mig og folkid... svo litrikt og skemmtilegt, samt voru thad bollin hja MR sem eg sotti oftast og thad eru margir MRingar sem eiga brot i hjarta minu. Begga, Edda, Gunni, Lara, Tomas og Ossur. An theirra hefdi arid 2004 verid leidinlegra, miklu, miklu leidinlegra. I MH er sidan folk a bord vid Joa, sem fraenkur minar vilja ad eg giftist, Gutta, sem aetlar ad gefa mer sumarbustad ef eg giftist honum. Hoddi, sem er astaeda thess ad eg maetti i natturufraeditima og JoiB sem eg hef aldrei verid med an thess ad brosa. Svona folk, ekki bara thetta folk heldur folk sem er jafn dasamlegt og thetta folk (ef thad er til) er astaeda thess hve hamingjusom eg er.
Eg nefni ekki Verslinga, tho ein strakaod ljoska i Verslo se mjog mikilvaeg i lifi minu. Eg nefni hana ekki. Eftir oll min ferdalog med ymsum Islendingum kom eg til Hong Kong.
Wow, thetta var ekki jafn odruvisi og eg bjost vid. Folkid, maturinn, vedrid, hefdirnar, fotin, brandararnir, husin, tonlistin.... allt odruvisi. Samt er lif mitt eins, eg er i skemmtilegum skola og by hja aedislegri fjolskyldu. Auk thess eru vinir minir dasamlegir. Eins og eg sagdi adur tha er allt eins. Mamma min i Hong Kong hlaer mikid og ser humorinn i Thule auglysingunum, hun for med mig til Singapore og Malasiu - eg a aldrei eftir ad gleyma thessari ferd. Eda konunum sem eg helt ad vaeru kaerustur en thekktust sidan bara vegna thess ad thaer vaeru endurskodendur. I lok arsins for eg i sidasta ferdalagid mitt, til Kina. Thar sa eg ad folk byr i alvoru vid fataekt, i husum sem eru med mold a golfinu og flesk hangandi yfir eldi i horninu, thetta var eins og ad heimsaekja Thjodminjasafnid nema thad var litid, gamalt sjonvarp i horninu. Aldrei hef eg sed neitt jafn mikid "out of place" og thetta sjonvarp. Aldrei.
Hittum vinalegasta og gestrisnasta folk i heimi, thau gafu okkur myndir og eitthvad og gledin skein ur augunum theirra vid thad eitt ad sja okkur. Ad fa ad taka myndir med okkur var greinilega toppurinn a tilverunni og thau voru svo einlaeg og laus vid graedgi, yndislegt folk. Snart hjarta mitt algjorlega.
Saetar kartoflur eru godar kaldar, heitar og sem snakk og thad er gaman ad tyggja sugarcane.
A thessu ari er eg buin ad upplifa mikinn hlatur og morg tar, sja heiminn og klara fyrsta ar mitt i menntaskola. Fljuga a hinn enda heimsins og upplifa ad eiga systkini. Eignast vini sem verda vinir minir aevilangt og halda i gomlu, godu vinina. Eg hef laert sma kinversku og er thakklat fyrir oll taekifaerin min og fyrst og fremst fyrir allt goda folkid sem eg thekki.