Thursday, January 27, 2005

Sapuopera

God pikkopplina: - Þú verður að hjálpa mér! Mamma segir að ef ég nái mér ekki í kvenmann fyrir morgundaginn ætli hún að gefa mig.


Eg get ekki sungid, eg get ekki dansad, eg get ekki spilad a hljodfaeri, eg er leleg i ithrottum og mig langar ekki ad geta haldid takti.
Eg er felagslynd, eg get eldad og eg get thrifid (sem eg segi ad geri mig ad finustu eiginkonu i framtidinni), eg a frekar audvelt med ad laera tungumal.
Sidasta samtal mitt vid Jimmy var a thessa leid. Tha spyr hann einfaldlega "nu ja, ertu god i tungumalum? GETURDU TALAD KINVERSKU???" sem var frekar mikid burn.
Eg er buin ad vera herna i 5 manudi og get rett svo sagst aetla ad borda thetta i hadeginu, tharna og hitta sidan besta vin minn til ad chilla eftir skola. "Er i lagi tho eg hringi aftur i thig seinna?" og sidan einhverja malshaetti. Thetta er omurlegt. Hvers vegna er thetta omurlegt? Thvi thetta er algjorlega mer ad kenna, tungumalid sjalft er ekki svo erfitt. Setningaskipan er bara "hvenaer - hver - hvad", thad eina sem tharf ad gera er ad laera ordafordann og fa tilfinningu fyrir thvi hvort thad eigi vid ad baeta "ge" eda "la" inn i setningarnar!
I nokkra daga lagdi eg mig fram og tha thaut kunnattan upp um 200%. Nu hugsa eg, HVERS VEGNA GERDI EG THETTA EKKI FYRR? Hvad var eg svona "upptekin" vid ad gera?
Nu er allavega kominn timi til ad baeta ur thessu.....

Eg sakna Guiding Light. Midad vid kinversku sapurnar(eda bara kvikmyndirnar) aettu allir leikarar Guiding Light ad fa oskarsverdlaun. Thad vantar lika algjorlega eitthvad svona sem madur getur gagnrynt i godra vina hopi an samviskubits. Eitthvad sem folk getur bondad yfir.
I minum fritima er eg lang lang lang mest med Dominic og Jimmy. Thad vill svo til ad theim er ekki vel til hvors annars. Ekki thannig ad thad se vandamal eda ad their segi mer thad, heldur veit eg thad. Dominic finnst Jimmy lita nidur a folk og Jimmy finnst Dominic lata eins og dekrad smabarn. Their hafa badir nokkud til sins mals.

_______________________________________


Miðaldra maður í Ameríku keypti sér nýjan Mercedes til að halda uppá það að konan hans fór frá honum.Fór svo í bíltúr um kvöldið til að sýna sig og sjá aðra. Topp lúgan var dregin niður og vindurinn blés í þær hárlýjur sem ennþá prýddu höfuð hans. Hann gaf hressilega í og þegar hraðamælirinn sýndi 180 sá hann skyndilega að baki sér lögguna með blikkandi ljósin.
Hmrmff... þeir ná mér aldrei á Mercedes Bens og hann gaf í... og gaf aftur í... Þá tók skynsemin völdin og hann sagði við sjálfan sig "Hvað er eiginlega að mér?" ...hægði á og keyrði út í vegarkantinn.
Löggan kom að honum leit á ökuskírteinið og grandskoðaði bílinn:
"Þetta hefur verið langur vinnudagur" sagði hann "ég er að ljúka vaktinni og það er föstudagurinn 13. Ég nenni ekki meiri pappírsvinnu, og hef engan áhuga á yfirvinnu, - ég gef þér séns. Ef þú getur komið með góða afsökun fyrir þessum ofsahraða sem þú fórst á ,betri en ég hef nokkru sinni heyrt, þá læt ég þig sleppa í þetta sinn"
Kallinn hugsaði sig um nokkra stund og segir loks:
"Kellingin stakk af fyrir nokkrum dögum með lögreglumanni. Ég var skal ég segja þér svo hræddur um að þú værir að skila henni"
"Góða helgi" sagði löggan.


No comments: