Sunday, January 16, 2005

The Weekend



Adur en eg segi fra helginni er kominn timi til ad eg kynni nyja manneskju til sogunnar (um lif mitt). Meet Jimmy Wong. Hann er 181 cm, fyndnasta manneskja sem eg hef hitt i Hong Kong og var skiptinemi i USA. Hann heldur ad hann geti dansad betur en eg og hefur rett fyrir ser.





A fostudaginn for eg asamt Shumpei (japanski vinur minn sem er ansi likur John i hegdun), Alex og Justine (saett par) og Dominic (thid eigid nu ad thekkja hann) ut ad borda, vid fengum okkur sushi og attum sidan rolegt kvold saman. Notalegt.

A laugardaginn komst eg ad thvi ad Gutti, eg meina MH hafi unnid fyrstu umferd sina i Gettu Betur. Eg er svo stolt af Gutta ad eg held eg muni springa!

Sidan svaf eg i gegnum raedukeppnirnar sem eg aetladi ad horfa a en for a AFS fundinn. Naestu helgi mun eg kynna Island og Evropu fyrir Kinverjum, svona... for a change.

Eftir thennan (lika svakalega skemmtilega) fund for eg asamt Nicole (Miss America), Jean (sem haetti med stulku thvi hun filadi ekki Jackie Chan og vildi ekki horfa a Rush Hour med honum, thegar stulkan for ad grata sagdi hann "nei djok"!), Thorsten (hann var i klippingu), Kanel (what's black and white and walks like a jellyfish?), Sebastian (no comment) og Felix (sem plokkar a ser augabrunirnar) i kringlu. Vid forum a KFC sem ER ahugavert. Sidan hitti eg Jimmy, vid skodudum myndir fra thvi thegar hann var skiptinemi, bordudum (honum fannst jolaisinn minn godur!), horfdum a Coupling, spjolludum og hlogum og hlogum i 6 klukkutima. Hann er aedislegur. I dag for eg ad horfa a Ada (besta kinverska vinkona min) og Yuki (sem for lika til USA sem skiptinemi) dansa! Eftir thetta for eg asamt Ombru og Francescu (itolsku stelpurnar sem eg tala vid) a Pacific Coffee ad hitta Chloe (sem var skiptinemi i Italiu) og Jimmy. Eg, Chloe og Jimmy forum sidan i bio, saum mynd sem heitir Alexander. Su mynd hefur litid skemmtunargildi. Fyrir utan ad reyna ad kenna manni landafraedi og sma sogu (eg er i skola, eg borga mig ekki inn i bio til ad laera landafraedi) fokuserar myndin a ad Alexander hafi verid tvikynhneigdur. Mer hefur ekki leidst svona mikid i bio sidan eg sa THE passion of THE Christ. Thad baetti ekki ur skak ad Jimmy for i vitlausan sal, hann er skarpur.


No comments: