Eldhúsið mitt er loks fullt af kryddum og skemmtilegheitum sem ég get gripið til þegar ég verð svöng, verð samt að passa mig svolítið þegar ég elda. Núna var ég t.d. að hugsa til Stulla og hann er mjög hrifinn af sterkum mat. Ég greip náttúrulega grænt chilli og sterka kínverska sósu og blandaði út í grænmetis-kartöfluréttinn minn í ágætis magni. Úrkoman er mjög góð þó það leki hor eftir tvo bita og líklega tár aftir þrjá....
No comments:
Post a Comment