Friday, May 21, 2004

Yesterday was a million years ago!



Home sweet home, það er alltaf gaman að koma heim... sérstaklega þegar maður kemst í heita sturtu og fær góða máltíð.
Ég er reyndar enn í áfalli yfir einkunnum Jóa (þrjár níur og sex tíur)...... drengurinn er snillingur!
Annars var fullur gaur sem sat við hliðina á ömmu í flugvélinni á leiðinni heim og deildi því með okkur að hann hefði keypt sér viagra "in case of emergency".... sem okkur (og þá sérstaklega ömmu) LANGAÐI að vita!
Danmerkurferðin var í heild algjör snilld og er það að miklu leyti Þóru og Birnu að þakka og síðan að jafn miklu leyti Magga (sem er orðinn hip og kúl og trend) að þakka! :)

No comments: