Friday, May 14, 2004

Eg er i Danmørku! :)



Eftir sidasta profid mitt (dønsku) flaug eg til Danmerkur med astkærri ømmu minni.
Allt gekk vel, vid attum frabæra 2 klukkustundir (better safe than sorry?) a flugvellinum og var eftirminnilegast thegar eg gekk ad sølukonu og spurdi hvort hun seldi "thetta" (*rettir afgreidslukonu kassa med snyrtidrasli i*)... hun horfdi a mig i svona minutu eins og eg væri ASNI thangad til ad hun fattadi ad eg hlyti ad hafa komid med kassann ad heiman og væri i raun ad leita ad honum i budinni..... thad var fyndid.
Sidan i gær for eg og kynntist vini Magga sem heitir Adam.
Thad var agætt, hittumst a Salsa klubbi pabba hans...
Drengurinn er svona 1,30 og frekar fyndinn.
Hann er samt ekki næstum thvi jafn sætur og Bashir.
(Jaja Joa, eg lofa ad taka myndir af øllum sætum strakum sem eg se)!
Nu ætla eg ad segja ykkur nokkud sem mun koma ykkur mikid a ovart!
Maggi hefur einu sinni farid i ljos!!!!!!!!!
Hann er lika pønkari!
Hann vidurkennir thad ad visu ekki thvi hann er ekki med gøt ut um allan likama eda i framan og whatever en hann er med hanakamb og gengur med gaddabelti... need I say more?
Nu er øll danska thjodin "crazy" yfir thessu brudkaupi.... ef thid vitid ekki hvada brudkaup eg er ad tala um tha hvet eg ykkur til ad komast ad thvi sjalf.
Thad verdur spennandi ad vita hvort Olafur Ragnar lati sja sig!
For med Magga og bekknum hans i skolaferdalag i dag, thad var siglt og ithrottir voru stundadar, vid hlogum og eg fattadi hvad eg er ordin leleg i dønsku. Eg held ad vinahopurinn hans Magga hafi sma hommatendancies thar sem eg sagdist thurfa ad kaupa sko, Maggi sagdist vita um akkurat rettu budina og Bashir sagdi "oh, I love shopping" og thad hlakkadi i Adam.
Va mer leid eins og algjørum asna thegar eg for i hradbankann og ætladi ad taka ut pening fyrir mat og svona, ytti ovart a 2000 ... sem var a islensku upphædin sem eg vildi en i dønskum kronum eru thad sem svarar 20.000 isl.kr!
Fengum okkur tælenskan (audvitad... when in Denmark, eat thai!) og vorum i guddy filing.
A eftir fer eg ad hitta G.H. og A.B. eins og eg kys ad kalla thær (thegar mer leidist).
Maggi pønkari er nuna algjørt krutt, sofandi a sofanum! :)

No comments: