Bráðum koma blessuð jólin, börnin fara að hlakka til.
Reyndar hlakkar mamma mín alltaf meira til en nokkurt barn sem ég þekki og ég hlakka líka til, hlakka til að koma heim og fagna jólum! :)
Skemmtileg tilviljun - ég kenndi ensku í menntaskóla í Lin Yi sem er hvorki frægur né áhugaverður staður, mjög afskekktur.... og móðir og systir eins kínverskukennara hér í Le Havre (sem kennir mér) lærðu í þessum menntaskóla!
Þið sem hélduð að "lítill heimur" ætti bara við um Ísland... !
No comments:
Post a Comment