Wednesday, November 29, 2006

It´s almost over, can you see the light?

Afsakið orðbragðið en fokk hvað það er fokk mikið að gera í þessari síðustu viku skólans. FOKK! Ég gæti bugast undan álaginu en ég ætla frekar að gera líffræðifyrirlestur. Það er svo miklu skemmtilegra. Ég er byrjuð að fá texta fyrir árbók útskriftarnema Menntaskólans við Hamrahlíð, jólin 2006. Þessir sem komnir eru lofa góðu, býst samt ekki við því að fá þá alla tímanlega. Skiptir ekki máli, ég hlakka svo til að gera árbók aftur að ég er að flippa. Eins og Dabbi myndi segja: flipp.is/Kamma.

Á mánudaginn byrja prófin, þá getur maður slakað aðeins á.
PS: Ég fór á myndlistarsýningu sem er í Hinu Húsinu hjá Steinunni frænku og Sindra vini hennar, rosalega skemmtileg og flott, ég mæli með henni!

No comments: