Friday, September 16, 2005

Ræðunámskeið Hitler Youth Kristilegra Hróssamtakanna (a.k.a. JCÍ)



Nú sit ég heima á föstudagskvöldi og næ ekki í Beggu, Edda og Lára eru erlendis og Jói er upptekinn. Klukkan er orðin of margt til að hringja í aðra. Annað fólk er ekki vakandi á svona tímum. Annað fólk er leiðinlegt.
Í kvöld var ég á ræðunámskeiði hjá skólanum mínum, mjög skemmtilegt námskeið.
Ég talaði fyrst á móti Þjóðverjum á Íslandi, í kvöld á móti sálfræðingum og í ræðukeppninni mun ég vera fylgjandi dauðarefsingum.
Þetta eru augljóslega allt málefni sem eru mér mikilvæg.

No comments: