Stundum er lifid einfaldlega dasamlegt.
Nuna er lifid einstaklega frabaert.
Ef eg vaeri mamma min myndi blogg dagsins enda her.
En eg er Kamma og ekki mamma (ha ha ha) thannig ad eg held afram!
Helgin var steikt, crazy, fyndin, minnisstaed og thad gerdist svo margt ad eg man ekki einu sinni allt. I stuttu mali var fostudagurinn eitthvert mesta upplifunardjamm aevi minnar, blandadi ollu thvi goda fra djammi a Islandi, i Englandi og i Danmorku saman - sidan baettist vid sma Hong Kong bragd og m.a.s. undurfallegur drengur fra Pakistan sem eg gat horft a.
Tok enga mynd af honum, sorry Johanna (sem eg taladi vid a fostudaginn :) en bradum set eg her inn mynd af Ying sem mer finnst einn fallegasti (og havaxnasti) drengur skolans mins.
A laugardaginn for eg i fyrsta kantoniskutimann minn hja nyja kennaranum minum, hun eldadi nudlur handa okkur thannig ad hun er god manneskja. Sidan for eg i klippingu med bekkjarsystrum minum. Thad er nu saga ad segja fra thvi...
Eg for tharna og beid i svona ein og halfan tima eftir ad einhver hargreidslumadur thordi ad snerta harid mitt. Sidan thvodi einhver harid mitt og passadi sig rosalega ad nudda hofudledrir ekki of fast eda toga i harid, thad gaeti natturulega dottid ur! Held theim hafi fundist fyndid ad thad skipti um lit thegar thad blotnadi. Eg er ekki viss, thad eina sem eg veit er ad allir sem unnu tharna sogdu "nei, THU skalt klippa hana, eg thori ekki ad tala ensku!". Sa sem klippti mig sidan heitir Sion og eg maeli med honum. Naest thegar thid erud i Tsim Sha Tsui i Hong Kong og roltid fram hja Time hargreidslustofunni skulid thid bidja um ad Sion klippi ykkur. Hann spurdi mig hvernig klippingu eg vildi og eg lysti thvi, sidan bad hann vinkonu mina um ad thyda eitthvad thvilikt mikid sem hann sagdi fyrir mig (allt paelingar um harid) og tha sagdi eg einfaldlega "I don't really care, just make me look cool". Nu brosti Sion og klippti mig stuttstutt og mer finnst thetta smart klipping. Mer fannst eg svo innilega boring med sitt har en nu lidur mer vel. Lika vegna vetrarskolabuningsins.. loksins!!!!
Ying sagdi "cool" thegar hann sa harid, mjog margir hafa reyndar sagt "cool" eda "nice haircut", mamma min sagdi ad eg liti ut eins og strakur og einhverjir skolafelagar sogdu mig likjast stelpunni ur Tatu!
A sunnudaginn for eg og horfdi a raedukeppni, parliament style... va formlegt, flott.... I'm screwed :) Sidan syndi eg husmaedrahaefileikana og eldadi og straujadi lika skolabuninginn minn! Bordadi einhvern seasonal krabba fra Kina sem mer fannst mjog godur og hlo medan fjolskyldan min gerdi grin ad Dominic thegar hann reyndi ad borda krabbann sinn!
I dag spjalladi eg vid 2 eldribekkingastraka sem hlusta a Bjork, Sigurros og M'un en thad eru thaer islensku hljomsveitir sem eru vinsaelar i Hong Kong!
Eg er sidan ad verda betri og betri med tarrot spilin min...... ohhh, thad er einhver timi ad byrja hja mer nuna thannig ad eg er farin!
Avoxtur dagsins er papaya! Munid ad kreista sitronusafa yfir papaya avoxtinn adur en thid bordid hann til ad losna vid beiska bragdid!
Tsim Sha Tsui!
No comments:
Post a Comment