Saturday, November 13, 2004



Fjolskyldan min hengdi heimskort upp a vegg....
thad skrytna vid thetta heimskort er ad Eyjalfa og Asia eru i midjunni.
Ekki Afrika og Evropa.
Amerika er haegra megin en ekki vinstra megin og Island er uppi, i horninu... i badum hornum!
Thad tok mig sma tima ad atta mig en audvitad er Kina i midjunni i heimskortum fra Kina.
"Rikid i midjunni" er audvitad i midjunni, eg skemmti mer med thvi ad syna systur minni hvadan hinir ymsu skiptinemar vaeru og hvadan eg er. Sidan tok eg pappakallinn af Joa B og setti vid hlidina a Nyja Sjalandi til ad syna hvar hann vaeri staddur.
Akvad samt ad vera ekkert ad festa hann thar - kallinn er staerri en Nyja Sjaland a kortinu.
Annars er allt fint ad fretta nema eg missi af brukaupi og afmaelisveislu sokum veikinda.
Reyndar held eg ad eg geti vel imyndad mer brudkaupid thar sem folk er oft ad gifta sig thegar vid forum i almenningsgardinn eftir skola - mjog fyndid ad sja brudina hlaupa um i brudarkjol og strigaskom.
Ekkert kirkjuvesen, bara City Hall og myndataka. Reyndar heilmikid vesen heima hja brudurinni adur en thau fara til City Hall en eg nenni ekki ad lysa thvi her.

No comments: