Thursday, November 04, 2004

I miss my beautiful friend!



Hallo hallo hallo!
Eg taldi 70 manneskjur fyrir framan mig i rodinni ad bida eftir straeto i morgun, thad er i lagi thvi thad komast yfir 100 manns i hvern straeto.
I gaer las eg i bladinu minu (South China Morning Post) ad eldgos hafi truflad flug yfir Islandi, thar var tald vid "Kristin Vogfjod" (thad var stafad svona, hun aetti ad senda leidrettingu). Mer fannst fyndid ad kannast nu vid nafnid, litli heimur.....
Annars er godur slatti framundan thessa helgi, German beer fest i kvold... sem eg aetla reyndar ekki a thvi eg drekk ekki bjor og annad kvold er party heima hja kinverskum(!) vini minum sem var skiptinemi i Noregi og heimsotti Island.... thad verdur snilld, a sunnudaginn verdur sidan fjolskyldugrillveisla og allir hlakka til ad smakka grillada banana!
Eg vona bara ad eg kludri theim ekki.
Nu a eg ad vera meira heima, thannig ad eg geri thad - minnti mig a mommu thegar thau sogdu ad theim fyndist eg vera mikid uti med vinum minum... thvi alltaf segir hun "Thu ert ALDREI heima hja ther" :) Af einhverjum astaedum kom tonlistin min aftur eftir 3 daga af "memory usage - 3mb" og eg aetla ekkkert ad boggast i thvi, bara satt vid thetta! Vil samt endilega fa meira af islenskri tonlist. Er buin ad updatea hotmailid mitt i hotmail plus og thid getid thvi sent mer myndir, log eda ritgerdir an thess ad hafa ahyggjur a thvi ad fylla inboxid mitt.
Eg mun ekki kikja jafn oft a emailid thvi eg verd ad laera meira, eg tharf nefnilega ad taka profin.
Sidan i gaer var eg sett a raedulid skolans, eg er sidasti raedumadur lidsins mins og i undankeppnum er bara ein raeda a mann og mun eg thvi thurfa ad faera fram oll motrok lidsmanna minna, sem er einmitt thad sem eg er leleg i!
Kinversku vinir minir sogdu "you're always with your exchange friends, do more with us" thannig ad nu verd eg ad breyta til, Dominic og co voru ekki anaegdir ad heyra thetta. Enda er eg viss um ad thad myndu aldrei 3 Kinverjar hringja i mig til ad vekja mig a laugardagsmorgni svo eg gleymi ekki ad koma a strondina......
Annars er eg bara hress og vona ad ykkur lidi vel! 
Er ad lesa Njalu! :)

No comments: