Saturday, July 24, 2004

Jarðafarapartíið var hálfflippað.
Ég hef aldrei fengið jafn mikið diss fyrir að vera í ljótum bol.
Það er hugsanlega ástæða fyrir því.... (athugið líka hve mikill Jói er á þessari mynd :)

En þetta var flott, ekki jafn brjálað og það síðasta og í þetta skipti kynntist maður nýju fólki ;)
Kíktum síðan á Devitos, röltum niður Laugarveginn og komum okkur síðan heim.
Annars kíkti ég á kjallaraíbúðina hennar Beggu í dag (vantar bara eldhús) = mjög fine! :D
Jói eldaði líka kjúkling handa okkur Beggu og henti okkur síðan út.
(Ástæða : Hjálmar var að koma í heimsókn!) 

 

No comments: