Saturday, December 16, 2006

Myndir frá dimission



Ég var ekki með myndavél og enginn vina minna hefur sent mér myndir þó nokkrir hafi lofað því þannig að ég steingleymdi þessu. Ég fann hinsvegar myndir af okkur á netinu, okkur sem dimitterum saman og hér megið þið sjá dalmatíuhundana Kömmu, Kötlu og Magga ásamt prinsessu sem heitir Helena! :)

No comments: