Ég var ekki með myndavél og enginn vina minna hefur sent mér myndir þó nokkrir hafi lofað því þannig að ég steingleymdi þessu. Ég fann hinsvegar myndir af okkur á netinu, okkur sem dimitterum saman og hér megið þið sjá dalmatíuhundana Kömmu, Kötlu og Magga ásamt prinsessu sem heitir Helena! :)
No comments:
Post a Comment