Saturday, June 18, 2005

Ordin fullordin



A 18 ara afmaelinu minu for eg i helgarferd med Dominic til Taiwan.
Mer fannst thetta rosalega ahugavert, thangad til eg taladi vid vin minn i Ekvador, Tomas Dan!
10. juni, 2005 gifti Tomas sig!!!
Hann kemur heim med eiginkonunni og eg hlakka mjog mikid til ad hitta hana, Tomas - Til hamingju! Eg vona ad thetta takist jafn vel upp hja ther og hja foreldrum thinum! :)
Thegar eg sagdi mommu minni fra thessu sagdi hun "Hann er svo skemmtilega astridufullur og fyndinn. Gott hja honum!", mer fannst thad god vidbrogd. Thegar eg sagdi Dominic fra thessu sagdi hann "That's bizarre. Wanna do the same?", mer fannst thad betri vidbrogd!
Akvad samt ad sla ekki til og koma heim ogift.
Mer fannst Gunni aedislegur um daginn, hann hringdi i mig til ad panta tima hja mer eftir heimkomu. Edda og Begga sendu mer afmaeliskort sem eru i stil. Eg fann ekkert kex handa theim samt! :( Thessa dagana hlakka eg til ad koma heim. Eg sakna vina og fjolskyldu meir en thid getid imyndad ykkur. Nu a eg bara eina helgi eftir i Hong Kong. Otrulegt ad hugsa til thess...

No comments: