Wednesday, December 22, 2004
Vetur, sumar, vor og haust - eg gaeti elskad thig endalaust
Jolaball skolans mins var svo miklu betra en eg bjost vid, folkid var otrulega hamingjusamt, kynnarnir voru frabaerir, hljomsveitin var aedisleg og thegar allt kom til alls var thetta dasamlegt kvold.
Eg vann m.a.s. japanska "body shop korfu". Thad eru ekki jol ef thu faerd enga sapu.
Mer fannst fyndid ad eg vann thetta i "lucky draw" med numerid 44. Thetta er areidanlega oheppilegasta numer sem thu getur fengid i Kina. 44 er sagt "fjorir fjorir" eda "sei sei" sem hljomar navaemlega eins og "deydu, deydu".
Haedum med tolunni 4 i er m.a.s. sleppt i morgum hahysum. Thannig ad ef thu byrd a fimmtugustuogthridju haed tha er thad alls ekki fimmtugastaogthridja haed heldur einhver mun laegri haed (*nenni ekki ad reikna). Thad eina sem var ekki skemmtilegt var ad Ambra kom med Alexondru og thaer voru "too cool for school" thaer eru nu bara "too cool" fyrir allar 10.000.000 manneskjurnar i Hong Kong.
I gaer var grill med bekknum minum - thad var virkilega skemmtilegt. Forum i goda leiki og allir skemmtu ser konunglega. Eg var ad brenna a strondinni 22. des! Thad hefur aldrei gerst adur. Sidan for eg ad versla med Chi Ying og wow, nu skil eg hvers vegna Kinverjum finnst svona gaman ad versla, thetta er ekkert eins og ad versla i Evropu, thad er ekkert stress, madur er bara ad rolta um med vinum sinum, spjalla og hlaeja. . . ef madur ser eitthvad snidugt kaupir madur thad.
Dagurinn var snilld en atti sinar myrku hlidar.
Samuel tilkynnti ad hann faeri til Canada 2. januar og kaemi aftur i lok juni.
Thannig ad eg se hann liklegast aldrei aftur.
Aldrei.
Hann er astaeda thess ad eg valdi edlisfraedi, besta "first impression" sem nokkur hefur haft og virkilega skemmtilegur. Hann og Chi Ying eru 2 theirra sem eg hlakka til ad hitta a hverjum morgni *thad eru svona fimm manns* og thau aetla baedi ad yfirgefa landid um jolin. Naesta onn verdur odruvisi, eg mun sakna theirra virkilega mikid thvi eg elska thau. Eg vona bara ad theim lidi vel i Bandarikjunum/Canada og ad okkur takist ad halda sambandi.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment