Monday, December 20, 2004

Don't jump in the water if you can't swim



Eg trui thvi ekki hve stutt er til jola, thad eru engar smakokur a heimilinu og enginn snjor a gotunum! Eg er ekki einu sinni komin med leid a jolalogum, thau eru ekki i sifelldri spilun! I dag threif eg ibudina, skuradi, golfid skin! Eg eldadi lika kvoldverd, fyrir 4 manneskjur fyrir 500 kr! Eg var mjog stolt thar sem eg var von thvi ad eyda 2,500 kr i maltid handa 2 manneskjum a Islandi. I dag sagdi "mamma" min mer lika fra folki sem reynir ad stela ollum verdmaetum fra saklausu folki sem sefur i hotelherbergjum. Thad mikilvaega er ad syna ekki ad thu vaknir heldur thykjast sofa. Ef thjofarnir halda ad thu thekkir tha drepa their thig bara, flestir hafa nefnilega drepid mann adur og their eru aleg jafn mikid hengdir fyrir ad drepa einn mann og tvo!
Akvad ad segja ommu thetta ekkert fyrr en eg vaeri komin, heil a hufi, heim til Hong Kong aftur.

Raedukeppnin

Eg fraus, i fyrstu raedunni minni sagdi eg eitthvad vitlaust, tha fannst mer allt gerast i slow motion! Eg endurtok thad - aftur vitlaust! Tha sagdi eg eitthvad sem var enn ekki rett, byrjadi ad svitna og bjost vid thvi ad eg myndi stama. Eg hugsadi bara "Eg kludradi thessu" og vonadi ad vinkonur minar myndu fyrirgefa mer. Thaer gerdu thad og vid unnum! Jenny var raedumadur kvoldsins, eda rettara sagt morgunsins og va hvad eg var stolt!!!
I seinni raedunni minni skalf eg. Allan timann. Svo toku domararnir ekkert eftir thessum mistokum, eda their minntust ekki a thau! Hrosudu bara raedunum, taktikinni og sogdu ad thetta og hitt hefdi verid frabaert. Eg verd ad aefa mig ad flytja raedur. En ja, thad er ometanleg tilfinning ad vinna svona sigur med lidi. Thessu lika frabaera lidi, thaer eru svo gafadar og skemmtilegar og stodu sig med prydi! Jenny vann eins og eg sagdi adan, raedumadur morgunsins og an Jennifer hefdum vid ekki unnid thetta, hun var su eina i lidinu sem mundi eftir thvi ad svara einhverju sem their sogdu! Vid unnum, vid unnum, VID unnum! Fyrirlidi hins lidsins sagdi i lokaraedunni sinni "Vid erum sammala hinu lidinu ad strid haettir aldrei..." thegar umraeduefnid var "Strid er naudsynlegt fyrir frid og their voru fylgjandi.... hann hefdi eins getad tekid haglabyssu og skotid sig! :) Thetta var virkilega dasamlegt, fae vonandi myndir bradum og skelli theim hingad! Tha getid thid sed lidid mitt! Nuna a eg bara myndir fra jolabollum.





Haha, jolaball AFS... eg get synt ykkur myndir!






Fyrst var eg i saeluvimu thvi eg kom beint fra raedukeppninni. Eg brosti og brosti og brosti!
Hef komist ad thvi ad ef thu brosir til Kinverja likar theim vel vid thig!





Svo byrjadi eg ad flytja raeduna mina, Alexander var ad thyda yfir a kinversku! Thad var augljost ad ballid yrdi hormung, thetta var skipulagt af AFS (=omurlegir leikir sem enginn nennir ad taka thatt i, folk vill bara borda og spjalla saman en neeeiiii, forum i leiki). Allavega gat eg ekki ad thvi gert ad vera kaldhaedin.
I alvoru, eg REYNDI ad vera einlaeg en herna sjaid thid mynd af mer ad segja "Eg held ad thad verdi gaman hja okkur i dag":






Takid eftir svipnum!
Thad sem eftir var ballsins reyndi eg ad halda andlitinu, vera svolitid pro en tha gerdi eg thau mistok ad segja "Eg vona ad thid hafid oll skemmt ykkur vel i thessum leik" (leikurinn var hrikalegur) og tha flissadi Alexander thanngi ad eg sprakk ur hlatri og hlo naestu halfu minutuna. Semsagt: "Eg vona ad thid skemmtud ykkur vel i thessum leik, hahahhahahhahahahhaha" sem var ekkert serstaklega kurteist, en thad var fyndid og folkid hlo! :) Svona uppakomur eru astaeda thess ad eg hlo bara thegar Ming sagdi ad vid Alexander vaerum godir kynnar, lygari!






Thad var aedislegt thegar hun sagdi okkur ad You Ching aetladi ad halda nokkra leiki og eg spurdi Alexander i sifellu hvort eg segdi nafnid i rettum tonum. Ad lokum svaradi hann "Hvad i andskotanum ertu ad tala um? Sidan hvenaer skipta tonar mali i ENSKU?" - gaurinn het "Eugene". Vups! :)
Eftir thetta forum vid, nokkrir skiptinemar til Tsim Sha Tsui! Thad var gaman og eg hitti Christina en nuna er hun farin til Filippseyja og svo fer hun heim til Bandarikjanna. Afhverju "hata eg Amerikana" en hver einasti Kani sem eg hitti er frabaer?Hmmm..
Eftir thetta forum vid Dominic saman a TGI Fridays sem var snilld :) Eg hafdi ekkert bordad allan daginn og fekk loks storan hamborgara, franskar og finasta kokkteil :) Dominic tok mynd af mer sem hann lofadi ad senda mer, jaeja, thad var frabaert ad fagna sigrum i raedumennsku i Hong Kong (hann vann raedukeppni skolans sins) - gott mal :)
Eg elska ad fara med honum a TGI Fridays, thegar vid erum buin ad vera gift i 10 ar og komum aftur til Hong Kong.... hahaha!

A sunnudaginn for eg i jolabod med fjolskyldunni, thad var flott - elegant. Thetta var party pianokennara "mommu" minnar. Eg er sammala "pabba" minum ad eg hefdi att ad spila Mary had a Little Lamb a flygilinn fyrir gestina. Eftir thetta runtudum vid i Hong Kong sem er unadslegt, va! Svo var kvoldmatur med fjolskyldu "modur" minnar, sjavarrettir og eg drakk te med ollum 11 rettunum.








Ja, eg er anaegd :)


No comments: