Tuesday, August 24, 2004
Thad kvad vera fallegt i Kina....
Og thad var alveg rett!
Eg by a 25. haed og mjog nalaegt skolanum minum.
Eg sa kakkalakka a bilastaedinu i morgun og bra svolitid, hann var frekar stor!
Ibudin er flott og engin skordyr herna uppi!
Eg er i herbergi med systur minni (sem er frabaer kennari) og hushjalpinni sem er nu reyndar kollud "auntie". Skolabuningurinn minn er agaetur og eg hlakka til ad byrja i skolanum! Thad verdur itolsk stelpa med mer i skola og onnur itolsk byr i hverfinu minu!
Litla systir minm er nuna ad hjalpa mer ad blogga..... thannig ad eg er frekar lengi ad skrifa!
Eg vil taka allt til baka sem eg hef nokkurn tima sagt um ad Thjodverjar seu ljotir, uff, herna eru saetir thyskir strakar! :)
Eg mun samt aldrei aftur thykjast skilja thysku, herna kemur samtal ur frabaeru budunum sem eg for a adur en eg kom til fjolskyldunnar (thar voru samt omurlegir leikir).
Samtal a thysku:
Dominic: Aetlid thid i sturtu?
Sebastian: Nei, en thu?
Dominic: Ja, en eg nenni ekki einn!
Jan: Haettid ad tala thysku, hun skilur ekkert af thvi sem vid erum ad tala um!
Kamma: Ha, juju, thad er allt i lagi!
HELT EG!!!!
Alvoru samtalid:
Dominic: Aetlid thid i sturtu?
Sebastian: Nei, en thu?
Dominic: Ja, en eg nenni ekki einn!
Jan: Vid aetlum ekki strax og hun ma ekki fara med ther, thad er bannad samkvaemt reglum!
Kamma: Ha, juju, thad er allt i lagi!
Nei nei, eg rodnadi ekkert thegar their voru bunir ad utskyra thetta fyrir mer! :)
En ja, thad eru 19 faranlega skemmtilegir skiptinemar herna og vid erum oll saman ad laera kantonisku, allt sem eg laerdi adur en eg kom var mandarin!
Her segir madur mmgoy en ekki sjesje thegar madur aetlar ad thakka fyrir sig!
annars eru allir rosalega godir vid mig og alltaf verid ad benda mer a hve raud eg er!!!
hey ja, thad verdur tekid vidtal vid mig i einhverju Hong kong bladi!!!!!! Hahahahaha... :)
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment