Vaka litla saeta fraenka min sem eg verd bradum ad haetta ad kalla litla sagdi "thu ert nu meiri djammarinn" vid mig um daginn og mer fannst thad fyndid. Eg verd nefnilega ad vidurkenna ad djamm er ansi skemmtilegt thegar rett er farid ad. Eg er buin ad eiga 3 skemmtileg djomm milli fimmtudags sidustu viku og manudags thessarar. Manudagurinn var threfaldur afmaelisdagur, Joi, Grace og Marino (nyi italski vinur minn).
Vid akvadum ad skella okkur a happy hour i tilefni thessa, vid erum Kamma, Grace, Dominic og Philip. Sidan hittum vid fleiri vini og forum ut ad borda a Sahara's. Thar er moroskur matur, vatnspipa, godir kokkteilar og frabaer thjonusta. Aedisleg stemning og gaman ad fagna. Sidan fann Dominic, snillingur, barinn sem Thorgerdur syndi mer thegar eg hitti hana her fyrir rumu ari sidan. Thar er haegt ad fa daiquiri med sukkuladi utan a glasinu, hreint nammi. Vorum nuna aftur bara 4 saman. Hittum tha flugthjon sem vid hofdum rekist a a djamminu sidasta sumar aftur. Thetta er nefnilega litill heimur eftir allt saman.
A laugardaginn for eg i Ocean Park, klaedd eins og norn, med thessum somu 3 vinum, thad var otrulega gaman. Vorum med VIP passa thannig ad vid thurftum aldrei ad bida i rod (thad voru skilti i midjum rodunum sem a stod "waiting time approximately 90 minutes"!!!) og forum i haunted houses og svo a djammid i Lan Kwai Fong, enntha utotud i gerviblodi og i buningum en folk tok vel i thad. Folk tok jafnvel betur i thad thegar vid thvodum thad af okkur og vorum eins og edlilegt folk a ny.
Fostudagurinn var yndislegur, vaknadi heima hja Grace vinkonu minni og vid forum ad synda og liggja i solbadi og bua til tunfisksalad og chilla og chilla. Sem var einmitt thad sem vid thurftum a ad halda eftir brjalaedi fimmtudagsins thar sem vid forum med 20 eda 30 manns ur skolanum a open bar og drukkum og spjolludum og skemmtum okkur konunglega. Vid holdum allavega ad svona skemmti konungar ser.
Nuna er eg ekki djammandi thvi bradum eru prof hja mer, baedi skrifleg og munnleg. Skemmtilegt nam en thad er mjog krefjandi. Mjog, mjog, mjog. :) Eg aetla samt ad byrja i kinverskri sjalfsvarnarithrott sem eg man ekki hvad heitir, eg hlakka mjog til! 3 aefingar a viku.
No comments:
Post a Comment