Svona geta útlendingar verið skemmtilega athuglir.
Ég er á Heathrow á leið minni til Hong Kong en þar mun ég hitta Dominic og eftir nokkra daga fljúgum við til Yun Cheng í Shan Xi héraði í Kína þar sem við ætlum að kenna ensku. Ég á pantaðan flugmiða heim eftir hálft ár.
Sjáumst þá!
No comments:
Post a Comment