Eg er komin til Hong Kong! Eg elska thessa borg, mer lidur alltaf vel herna.
Bestu radin sem eg fekk fyrir brottfor voru "mundu eftir solaroliunni" og "passadu thig a utlendingunum"! :)
Eg fer rosalega snemma a midvikudaginn til Yun Cheng. . . Spennandi, spennandi, spennandi...
Monday, February 26, 2007
Sunday, February 25, 2007
Its not very warm in Iceland is it?
Svona geta útlendingar verið skemmtilega athuglir.
Ég er á Heathrow á leið minni til Hong Kong en þar mun ég hitta Dominic og eftir nokkra daga fljúgum við til Yun Cheng í Shan Xi héraði í Kína þar sem við ætlum að kenna ensku. Ég á pantaðan flugmiða heim eftir hálft ár.
Sjáumst þá!
Ég er á Heathrow á leið minni til Hong Kong en þar mun ég hitta Dominic og eftir nokkra daga fljúgum við til Yun Cheng í Shan Xi héraði í Kína þar sem við ætlum að kenna ensku. Ég á pantaðan flugmiða heim eftir hálft ár.
Sjáumst þá!
Wednesday, February 14, 2007
Það er hægt að horfa a Coupling a youtube! :)
Steini kom í úlpunni sinni, stóru stóru úlpunni sinni í heimsókn til mín. Hann var með drasl í öllum vösum og ég tók á móti honum með setningunni “Geez elskan! Það mætti halda að þú værir hundrað kíló!!!!!!!” Hann horfði á mig í smá stund eins og ég væri hálfviti og sagði síðan “Kamma, ég ER hundrað kíló!!!” Þá leið mér eins og ég væri gáfuð. Gáfuð og sniðug. Stundum er betra að reyna ekki að vera fyndinn. Það misheppnaðist aftur hjá mér í dag þegar stelpan sem leysir mig af sagðist ekki hafa mætt í vinnuna í tvo daga. Ég svaraði á hnyttinn hátt, “Hvað, bara letingi?” og þá sagði hún “Nei, ég var í jarðarför”. Vandræðalegt móment. Vandræðalegt móment. Árbók þeirra sem útskrifuðust með mér um jólin árið 2007 er í prentun. Það er skrýtin tilfinning, þegar við Dagbjört verðum búnar að keyra hana út verð ég búin að kveðja MH. Í dag fór ég aftur í vinnuna eftir þetta skemmtilega veikindafrí. Ég skilaði líka inn skattkortinu mínu og sagði upp vinnunni. Ég hef ákveðið að gera eitthvað sniðugt, ferðast eitthvert og hitta einhvern og skipuleggja hluti stundum svona vel.
Subscribe to:
Posts (Atom)