Aldrei myndi eg fara i sightseeing tour um Hong Kong, hver einasta straetoferd eda leigubilafar er eins og sightseeing tur, fegurdin er onatturuleg og natturuleg, thetta er alveg hreint otrulegur stadur. Eg hitti hostfjolskylduna mina i gaer, thad var eins og eg hefdi farid i gaer, krakkarnir mundu alveg eftir mer og svona. Aetla ad hitta thau oftar. Eftir kvoldverdinn og "skemmtilegu" japonsku teiknimyndina hitti eg Dom og Alex (fra Austurriki), vid aetludum ad djamma med CIS (Chinese International School) krokkunum, forum a finan klubb thar sem madur borgar sig inn og sidan er fritt a barnum til klukkan 2. Frekar mikid ad gera, eg akvad ad fara og panta fyrir okkur utlendingana "I'll have a vodka in lime and 2 G'n'Ts please". Barthjoninn for, sotti te, kom aftur og blandadi 2 glos af gini med tei (koldu tei). Thvilikur vidbjodur. Eg aetla ekki ad nota thetta enska slangur lengur, best ad segja bara "gin and tonic" og hafa allt a hreinu. Kvoldid var mjog skemmtilegt, mer fannst ein stulkan fyndin thar sem hun var svo ottalega hreinskilin - "I love the first hour of clubs, it's like shopping".
Naesta thridjudag forum vid Dom til Taelands, eg hlakka til thar sem eg hef aldrei farid a slikan stad adur, hann hefur farid yfir 30 sinnum, aetti ad geta synt mer thad sem mig langar ad sja! :)
No comments:
Post a Comment