Wednesday, May 04, 2005
Tja Tja Tja
Thann 3. mai atti pabbi minn afmaeli, til hamingju pabbi!
Thann 27. april atti Edda min afmaeli, til hamingju Edda!
Thann 19. april attu Lara og Maggi fraendi afmaeli, til hamingju baedi 2 (serstaklega Maggi sem eg gleymdi ad hringja i).
Afmaelisdagur pabba var skemmtilegur, hvada dagur er ekki skemmtilegur thegar thu vaknar med 30 (eg taldi) moskitobit? Sem betur fer a eg vodalega fint (vel lyktandu, huh Edda?) moskitokrem fra Malasiu. Thad er komid sumar i Hong Kong og tha meina eg ad thad er svo heitt ad thad lidur naestum yfir mann ef madur labbar ut i bud. Eg a ekki alveg fotin sem passa vid thetta vedur en bradum fer eg og kaupi mer sandala og jafnvel fleiri stuttbuxur eda pils - akkurat thad sem eg aetladi "omg aldrei" ad ganga i thegar eg var yngri. Svo er natturulega svakalegt workout i gangi sem felst i thvi ad fara i sund heima hja Alii a hverjum degi eftir skola (adur en eg fer heim ad borda kvoldverd). Reyndar horfdum vid a Kill Bill i stadinn i gaer. Thad var enginn texti en thad er allt i lagi thangad til hun fer upp a fjallid og hvithaerdi gaurinn byrjar ad tala vid hana. Ohh, franskur texti... eg skil ekki! En tha fattadi eg ad gaurinn er ad tala kantonisku!!! :) Thannig ad vid gatum fylgst med samtalinu! :D Nuna sit eg i skolanum alveg otrulega threytt, eg er algjorlega ad leka nidur. Haha, Dominic er i katholskum skola og skrifadi dagbok thar sem hann talar mjog opinskatt um okristilegt athaefi sitt og kennarinn hans rodnadi thegar hann las. "You know, he used to be a prick?" - "What?" - "He used to be a prick!" - "Dominic, you do know what prick means right?" - "ohh, not prick... A priest!" Hahahahaha. Thad a kannski ad senda Jean heim, Jean er naunginn sem eg hitti a Heathrow flugvelli og flaug hingad med. Hann brenndi nefid sitt nefnilega a Sambuca og sagdi AFS laekninum ad hann brenndi thad a afengi og vid megum ekki drekka her. Nu er folk ad bida eftir ad fundurinn klarist thar sem thau akveda hvort hann verdi sendur heim eda ekki. Ef hann faer sens a einum fundi tha skipadi eg honum ad segja allan sannleikann. Tha segir hann ad hann hafi verid i husi, a litilli eyju rett fyrir utan Hong Kong, med mer, Thomas, Dominic, Macarena, Thorsten, Felix, Jimmy og Aliina. Og tha erum vid oll i vanda. Sannleikurinn er samt sagna bestur. Alltaf.
Eg er rosalega svong og aetla ad borda...... (trommur).... nudlur i hadegisverd! Svo borda eg ..... hrisgrjon! i kvoldverd! :) Nuna hlakka eg til naestu og tharnaestu helgi (ef eg ma mun eg fara til Macau - portugolsk nylenda - med Alii, Dominic og fjolskyldu Alii a laugardaginn og koma aftur um kvoldid. Tharnaestu helgi er einhver hatid um midja nott thar sem folk klifrar upp hrugu af braudi... aetla ad spurja fjolskylduna mina hvort vid forum). Sidan hlakka eg mest af ollu til afmaelishelgarinnar minnar, thegar eg verd 18 ara! :D
Bidid nu vid, thad er eitthvad meira, ju, thad getur verid ad eg fari beint upp a halendi eftir heimkomu. Sotti nefnilega um vinnu a Hotel Ranga. Thau sogdu mer ad hringja um leid og eg kaemi heim, taeki tha 2 eda 3 daga i chill, ad jafna mig og reyna ad hitta folk (kannski eg skreppi bara i sund) og faeri svo ut a land ad vinna. Vinir og fjolskylda anaegd med thad! :)
Thetta er bara ordid gott i bili! :) Elska ykkur!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment