Sunday, May 22, 2005
I know I'm selfish, I'm unkind!
Nu er eg heima hja mer veik.
Liklegast vegna thess ad a fostudagskvoldi vard eg algjorlega blaut i gegn i dasamlegustu rigningu sem eg hef upplifad. Thad rigndi eins og hellt vaeri ur fotu! :) Gaerdagurinn var einstakur, eg mun aldrei aftur upplifa svona dag.
Eg tok thatt i songkeppni med bekknum minum!
Eingongu thrju vandamal.
1) Eg er svidshraedd.
2) Eg kann ekki ad syngja.
3) Eg kann ekki Mandarin (lagid var sungid a Mandarin).
1) Eg undirbjo mig vel.
2) Ollum var alveg sama.
3) Thau kenndu mer lagid.
Thetta var otrulega skemmtilegt, va hvad vid hlogum mikid og thetta var mjog, mjog gaman! Eg get sungid thetta lag fyrir ykkur thegar eg kem heim, thid munid hlaeja. Domararnir hlogu lika, thegar eg song "Thid verdid ad elska mig", solo a mandarin... ja, thetta var gaman!
Bordadi lika hadegisverd med hressum bekkjarsystkinum, fekk mer "instant" nudlur, med steiktum kjuklingavaengjum, graenmeti og steiktum eggjum (sett i skalina)... eg aetla ad bidja ykkur um ad borda thetta med prjonum, elsku Islendingar! :)
Eftir songkeppnina for eg ad horfa a horse-racing sem eg hef aldrei gert adur! Eg vedjadi lika (svoddan logbrjotur), vann og tapadi.. i heildina tapadi eg 30 kr! ;)
Thetta var frabaer dagur.... verst ad eg er veik nuna og kemst ekki med fjolskyldu Dominic i kvoldverd a The Peak (sem er stadurinn thar sem postkortautsynid af Hong Kong er raunverulegt).
Thursday, May 12, 2005
I wanna be a man cub, stroll right into town, be just like the other men, I'm tired of hanging around!
Nu kann eg ad meta vini mina.
Eg kann ekki ad meta annad folk.
Thad er margt buid ad gerast, margt fyndid og margt skrytid, margt ahugavert og margt leidinlegt. Mikid vesen og mikid stud. Eg nenni ekki ad fara ut i smaatridin. Segjum bara ad thessu flippi minu herna er ad ljuka og eg veit ekki hvad mer finnst um thad. Gaman ad hitta ykkur aftur. Leidinlegt ad yfirgefa ykkur.
Helgar eru skemmtilegar, eg a nokkrar eftir... a sunnudaginn er afmaeli Buddha thannig ad a manudaginn verdur enginn skoli. Tha fer eg a strondina med skolafelogum minum. I kvold fer eg i party hja rika folkinu, thau hraeda mig - arshatidarkjoll kaerustu vinar mins kostadi 275.000 kr! Thad er sjukt, eg sa mann tapa 45.000 kr i einni umferd thegar eg var i Macau (i spilavitunum). Thad er lika sjukt.
Hvad er meira i gangi thessa helgi? Bollufestival! Folk sem klifrar upp stora hrugu af braudi um midja nott, svakalega skemmtileg og menningarleg hefd. Enginn getur sagt mer hvers vegna thau klifra upp braudin en eg fer samt ad horfa a thetta laugardagsnottina. A laugardaginn fer eg a dragonboatracepractice. Thjalt ord. Sunnudagurinn fer tha i afsloppun og bio med fallegum Kinverja.
Nu er eg i skolanum og bekkjarsystir min hefur teiknad mjog falleg kinversk takn a neglurnar minar, fer heim og naglalakka thetta = Nail art. Hun skrifadi: "Bing Ka Ma Doh Yan" (Ice Ka Mma Land People - eg hreyfi puttana til og tha les folk ad eg se Kamma fra Islandi). Og "Poh Guy Diu Lei Ah" sem eg aetla ekki ad thyda en thad er engin tilviljun ad Diu se einmitt a longutong. Skemmtileg thessi bekkjarsystkini min.
Sidan mun eg taka thatt i songkeppni skolans med bekknum minum.
Vid aetlum ad syngja a putunguah.
Thau kenndu mer lagid, eg kann ekki tungumalid og a frekar erfitt med ad leggja thetta a minnid en vid munum oll hlaeja saman sidar meir!
Haha, svona i lokin skutla eg gafulegu samtali herna a bloggid mitt.
"Hello Kanel"
"Hello Dominic, why are you calling me?"
"I was just wondering what you had for dinner"
"I had rice and sushi"
"Do you like rice, Kanel?"
"No, I fucking hate rice!"
"How about sushi? Do you like sushi?"
"No I hate sushi!"
"Why do you hate sushi Kanel?"
"I don't like the way they cook it"
"They don't cook sushi Kanel!"
Thad hjalpar ekki til ad stulkan talar med FRONSKUM hreim, r hljomar eins og qr og u eins og oo...
Wednesday, May 04, 2005
Tja Tja Tja
Thann 3. mai atti pabbi minn afmaeli, til hamingju pabbi!
Thann 27. april atti Edda min afmaeli, til hamingju Edda!
Thann 19. april attu Lara og Maggi fraendi afmaeli, til hamingju baedi 2 (serstaklega Maggi sem eg gleymdi ad hringja i).
Afmaelisdagur pabba var skemmtilegur, hvada dagur er ekki skemmtilegur thegar thu vaknar med 30 (eg taldi) moskitobit? Sem betur fer a eg vodalega fint (vel lyktandu, huh Edda?) moskitokrem fra Malasiu. Thad er komid sumar i Hong Kong og tha meina eg ad thad er svo heitt ad thad lidur naestum yfir mann ef madur labbar ut i bud. Eg a ekki alveg fotin sem passa vid thetta vedur en bradum fer eg og kaupi mer sandala og jafnvel fleiri stuttbuxur eda pils - akkurat thad sem eg aetladi "omg aldrei" ad ganga i thegar eg var yngri. Svo er natturulega svakalegt workout i gangi sem felst i thvi ad fara i sund heima hja Alii a hverjum degi eftir skola (adur en eg fer heim ad borda kvoldverd). Reyndar horfdum vid a Kill Bill i stadinn i gaer. Thad var enginn texti en thad er allt i lagi thangad til hun fer upp a fjallid og hvithaerdi gaurinn byrjar ad tala vid hana. Ohh, franskur texti... eg skil ekki! En tha fattadi eg ad gaurinn er ad tala kantonisku!!! :) Thannig ad vid gatum fylgst med samtalinu! :D Nuna sit eg i skolanum alveg otrulega threytt, eg er algjorlega ad leka nidur. Haha, Dominic er i katholskum skola og skrifadi dagbok thar sem hann talar mjog opinskatt um okristilegt athaefi sitt og kennarinn hans rodnadi thegar hann las. "You know, he used to be a prick?" - "What?" - "He used to be a prick!" - "Dominic, you do know what prick means right?" - "ohh, not prick... A priest!" Hahahahaha. Thad a kannski ad senda Jean heim, Jean er naunginn sem eg hitti a Heathrow flugvelli og flaug hingad med. Hann brenndi nefid sitt nefnilega a Sambuca og sagdi AFS laekninum ad hann brenndi thad a afengi og vid megum ekki drekka her. Nu er folk ad bida eftir ad fundurinn klarist thar sem thau akveda hvort hann verdi sendur heim eda ekki. Ef hann faer sens a einum fundi tha skipadi eg honum ad segja allan sannleikann. Tha segir hann ad hann hafi verid i husi, a litilli eyju rett fyrir utan Hong Kong, med mer, Thomas, Dominic, Macarena, Thorsten, Felix, Jimmy og Aliina. Og tha erum vid oll i vanda. Sannleikurinn er samt sagna bestur. Alltaf.
Eg er rosalega svong og aetla ad borda...... (trommur).... nudlur i hadegisverd! Svo borda eg ..... hrisgrjon! i kvoldverd! :) Nuna hlakka eg til naestu og tharnaestu helgi (ef eg ma mun eg fara til Macau - portugolsk nylenda - med Alii, Dominic og fjolskyldu Alii a laugardaginn og koma aftur um kvoldid. Tharnaestu helgi er einhver hatid um midja nott thar sem folk klifrar upp hrugu af braudi... aetla ad spurja fjolskylduna mina hvort vid forum). Sidan hlakka eg mest af ollu til afmaelishelgarinnar minnar, thegar eg verd 18 ara! :D
Bidid nu vid, thad er eitthvad meira, ju, thad getur verid ad eg fari beint upp a halendi eftir heimkomu. Sotti nefnilega um vinnu a Hotel Ranga. Thau sogdu mer ad hringja um leid og eg kaemi heim, taeki tha 2 eda 3 daga i chill, ad jafna mig og reyna ad hitta folk (kannski eg skreppi bara i sund) og faeri svo ut a land ad vinna. Vinir og fjolskylda anaegd med thad! :)
Thetta er bara ordid gott i bili! :) Elska ykkur!
Subscribe to:
Posts (Atom)