You Are Not Scary |
Everyone loves you. Isn't that sweet? |
Juju, mamma helt thvi fram a sinu bloggi (LINKUR A MOMMU BLOGG - hun er svol ad vera med blogg, ekki satt? Hip og cool og toff mamma sem eg a...) ad thad vaeri aettgengt ad vera ekki ognvekjandi... damn it! Mer finnst samt algjort "must" ad pabbi taki thetta test og segi mer nidurstoduna. Er hann scary? Hvad finnst ther, Begga? :)
Annars er allt gott ad fretta fra Hong Kong nema AFS Midstay Campid var frekar leidinlegt.
"Shock horror, eitthvad var leidinlegt... afhverju Kamma? Afhverju? Afhverju?"
Vegna thess ad vid eyddum laugardegi og sunnudegi i ad tala um tilfinningar. Hver eru markmid okkar med thessari dvol? Hvad viljum vid gera med thennan stutta tima sem vid eigum eftir? Hvernig synum vid hostfjolskyldu okkar thakklaeti? Hvernig lidur okkur i skolanum? Vid thurftum m.a.s. ad fylla ut toflur "emotion chart" sem synir hve marga broskalla vid gaefum hverri viku. Thessar toflur voru sidan notadar til ad syna okkur hvernig "AFS dvol er eins og russibanaferd"... AFS getur verid alveg einstaklega pirrandi. Gat sidan ekkert sofid vegna kulda og thad versta var ad eg helt ad allir adrir vaeru sofandi. Eftir ad hafa legid grafkurr i 6 klukkutima for eg a faetur og komst ad thvi ad besta vinkona min hafdi heldur ekkert sofid. Thannig ad vid hefdum getad farid eitthvert og talad saman!?!
Eg, Ali og Jimmy forum sidan i mat til ommu Jimmy og thad var mjog nice. Folk helt ad visu ad vid Ali vaerum meira en litid heimskar og sagdi okkur serstaklega hvad hvert einasta kjot vaeri sem var a bordinu, Jimmy byrjadi tha ad syna okkur "Thetta er skal", "thetta eru prjonar".... Thad var mjog freistandi ad segja vid hann "diu lei, poh guy, ham ga tsjan" sem er versta blotsyrdi sem eg kann a kantonisku en merkir "Fardu til andskotans, helvitis fiflid thitt, eg vona ad fjolskyldan thin deyi" - thad var freistandi vegna thess ad hann var umkringdur fjolskyldu sinni. Eg gerdi thad tho ekki og Ali sleppti thvi lika ad segja "Ngoh Yau Djoh" eda "Eg hef gert" sem er hvernig folk segist vera olett herna.... en thad hefdi lika verid fyndid!
Buin ad laera spil sem er frabaert en erfitt ad utskyra og nuna er eg i godu sambandi vid mina elskulegu, fyndnu, fyndnu, fyndnu bekkjarsystkini! :)
Fyrir ykkur a Islandi sem hafid ahuga a Musiktilraunum.....
"segja má" ad thetta seu vinir minir: http://www.musiktilraunir.is/sveitir/mobilis.html :)
No comments:
Post a Comment