Monday, October 04, 2004

Italian shoeday... and Malaysia



Ambra er snillingur.
Hun er natturulega algjor steik sem lysir ser best i thvi ad i gaer akvd hun ad taka af ser haegri skoinn og reka hann undir nef samnemanda okkar. Til ad hun yrdi ekki alitin veik a gedi skipadi eg henni ad segja krokkunum ad 4. October vaeri "Italian Shoe Day" og thetta vaeri sidur i Italiu.
Allir trudu henni og vid hlogum og hlogum og hlogum.
Thad var aedislegt i Malasiu, bordadi krokodilasupu, fiskihausakarri, alls konar avexti sem eg vissi ekki ad vaeru til, gisti a 5 stjornu hotelum, drakk kokshnetumjolk ur kokoshnetu, pink guave juice, ananassafa, mangosafa, dadist ad bananatrjam og palmatrjam ut um gluggann, for i verksmidjur (sukkuladi, al og fata), kikti i 7 haeda kringlu thar sem hver haed er staerri en Smaralindin, Kringlan og Laugarvegurinn til samans, for med mommu minni a spilaviti og skemmtilegt safn.
Thad besta i Kuala Lumpur var samt gotumarkadurinn thar sem Shaggy var i botni! :)
Vonandi lidur ykkur vel heima a Froni!
Elska ykkur.

No comments: