Svona faer madur nu skemmtileg email fra fyrrverandi hostfjolskyldu sinni...
Nuna er eg a Indlandi hja Soffiu. Gaman ad sja hvernig lif hennar er nuna, her.
For til Bombay med Dom og drakk Bombay (gin)i Bombay, thad var a "things to do before I die" listanum minum! Alltaf gaman ad strika hluti ut af honum.
Komst inn i Chinese University of Hong Kong og aetla thangad i haust ad laera kinversku, mun bua med Dom (eins og vant er) og Steina sem aetlar ad koma ut.
Herna vill folk endilega tala um nidurgang og ofair turistar hafa deilt sogum sinum med okkur. Sem er alltaf gaman ad heyra.
Saturday, July 28, 2007
Wednesday, July 11, 2007
Bali Bali
Eg bordadi gul hrisgjron i Ubut sem minntu mig a mommu mina. Sidan skodadi eg eldfjall sem minnti mig a pabba minn.
Madur faer samt ekki heimthra thegar madur er i paradis thannig ad eg er bara hress.
Bali er eins og amma min sagdi mer thegar eg hringdi i hana "fallegasti stadurinn i heiminum", eg var mjog anaegd med thessar upplysingar thvi eg var hraedd um ad hun myndi tala um eldgosahaettuna a nordureyjunni eda hrydjuverkaarasirnar sem eru vist yfirvofandi. En ommu tekst alltaf ad koma a ovart.
Mer list mjog vel a Indonesiu, mikid rosalega er folkid fallegt herna! Indonesiski maturinn sem eg hef smakkad er mjog godur og hofid sem eg skodadi var flott, a morgun fer eg river rafting!
Sa stadur sem hefur komid mer mest a ovart i sumar er Hanoi i Vietnam, eg maeli fastlega med thvi ad thid drifid ykkur oll til Vietnam thvi landid er yndislegt, folkid er vinalegt og virkilega fyndid, maturinn er framurskarandi og odyr, thad var fallegt i Hanoi, husin i midjardarhafsstil og allir nokkud anaegdir.
Mer fannst Malasia minnst spennandi, i Kuala Lumpur var helst haegt ad versla - en ef thid farid thangad skulud thid far aa Brasiliska BBQ steakhousid sem eg man ekki hvad heitir (en thid finnid pottthett) og drekka Kamma Deluxe, nyjasti kokkteillinn a stadnum. Ef thid aetlid ekki til Kuala Lumpur getid thid blandad hann heima hja ykkur, i venjulegt (litid) glas (mjolkurglas t..d.), eitt skot sambucca, halft skot gin, fylla a med greipsafa og svo halft lime. Greipsafi er bleikur a litinn.
Eg er komin med bikinifar, otrulegt en satt tha get eg fengid slikt!
Madur faer samt ekki heimthra thegar madur er i paradis thannig ad eg er bara hress.
Bali er eins og amma min sagdi mer thegar eg hringdi i hana "fallegasti stadurinn i heiminum", eg var mjog anaegd med thessar upplysingar thvi eg var hraedd um ad hun myndi tala um eldgosahaettuna a nordureyjunni eda hrydjuverkaarasirnar sem eru vist yfirvofandi. En ommu tekst alltaf ad koma a ovart.
Mer list mjog vel a Indonesiu, mikid rosalega er folkid fallegt herna! Indonesiski maturinn sem eg hef smakkad er mjog godur og hofid sem eg skodadi var flott, a morgun fer eg river rafting!
Sa stadur sem hefur komid mer mest a ovart i sumar er Hanoi i Vietnam, eg maeli fastlega med thvi ad thid drifid ykkur oll til Vietnam thvi landid er yndislegt, folkid er vinalegt og virkilega fyndid, maturinn er framurskarandi og odyr, thad var fallegt i Hanoi, husin i midjardarhafsstil og allir nokkud anaegdir.
Mer fannst Malasia minnst spennandi, i Kuala Lumpur var helst haegt ad versla - en ef thid farid thangad skulud thid far aa Brasiliska BBQ steakhousid sem eg man ekki hvad heitir (en thid finnid pottthett) og drekka Kamma Deluxe, nyjasti kokkteillinn a stadnum. Ef thid aetlid ekki til Kuala Lumpur getid thid blandad hann heima hja ykkur, i venjulegt (litid) glas (mjolkurglas t..d.), eitt skot sambucca, halft skot gin, fylla a med greipsafa og svo halft lime. Greipsafi er bleikur a litinn.
Eg er komin med bikinifar, otrulegt en satt tha get eg fengid slikt!
Subscribe to:
Posts (Atom)